Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2019 10:35 Skipið Berlin við Sundahöfnina í Reykjavík morgun. Vísir/vilhelm Þýskt herskip, sem nú er í höfn í Reykjavík, er hér við land með heimild íslenskra stjórnvalda. Skipið er hér við æfingar en skip af þessari gerð eru þau stærstu í þýska sjóhernum. Þá hringsólaði skipið, Berlin A 1411, í Breiðafirði í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni leitaði skipið þar vars en veður var slæmt á svæðinu í gær.Skipið var á ferð í Breiðafirði í gær en sigldi í höfn í Reykjavík í morgun.Skjáskot/Marine TrafficÁsgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að áhöfnin sé hér við æfingar. Tilgangurinn með Íslandsferðinni hafi einmitt verið að æfa skip og áhöfn við krefjandi aðstæður, líkt og eru viðvarandi á Norður-Atlantshafi. Sjóherir sæki gjarnan í slíkar aðstæður til að æfa sveitir sínar. Samkvæmt vefsíðunni Naval Technology er Berlin A 1411 birgðaskip, sérstaklega hannað til mannúðaraðstoðar, af gerðinni Berlin Class 702 en skip af þeirri tegund eru þau stærstu sem þýski sjóherinn hefur til umráða. Ásgeir segir skipið hafa komið nokkrum sinnum til Íslands síðan það var smíðað upp úr aldamótum.Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Landhelgisgæslan Utanríkismál Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Sjá meira
Þýskt herskip, sem nú er í höfn í Reykjavík, er hér við land með heimild íslenskra stjórnvalda. Skipið er hér við æfingar en skip af þessari gerð eru þau stærstu í þýska sjóhernum. Þá hringsólaði skipið, Berlin A 1411, í Breiðafirði í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni leitaði skipið þar vars en veður var slæmt á svæðinu í gær.Skipið var á ferð í Breiðafirði í gær en sigldi í höfn í Reykjavík í morgun.Skjáskot/Marine TrafficÁsgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að áhöfnin sé hér við æfingar. Tilgangurinn með Íslandsferðinni hafi einmitt verið að æfa skip og áhöfn við krefjandi aðstæður, líkt og eru viðvarandi á Norður-Atlantshafi. Sjóherir sæki gjarnan í slíkar aðstæður til að æfa sveitir sínar. Samkvæmt vefsíðunni Naval Technology er Berlin A 1411 birgðaskip, sérstaklega hannað til mannúðaraðstoðar, af gerðinni Berlin Class 702 en skip af þeirri tegund eru þau stærstu sem þýski sjóherinn hefur til umráða. Ásgeir segir skipið hafa komið nokkrum sinnum til Íslands síðan það var smíðað upp úr aldamótum.Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.
Landhelgisgæslan Utanríkismál Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Sjá meira