Trump hættir ekki stuðningi við Sáda Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 17. apríl 2019 08:48 Ro Khanna, sem lagði ályktunina fram í fulltrúadeildinni sagði hana hafa verið studda af báðum þingmönnum flokksins og henni hefði verið ætlað að hjálpa til við að binda enda á eitt versta mannúðarástand heimsins. AP/Hani Mohammed Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beitt neitunarvaldi sínu gegn þingsályktun sem samþykkt hafði verið í báðum deildum þingsins og var ætlað að binda enda á stuðning Bandaríkjamanna við Sádi-Arabíu í stríðinu gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Forsetinn segir ályktunina ónauðsynlega og hættulega en þetta er aðeins í annað sinn sem Trump beitir neitunarvaldi sínu frá því hann tók við embætti. Andstaða við stríðið í Jemen og framferði Sáda í því jókst á Bandaríkjaþingi í fyrra eftir að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í sendiráði Sáda í Tyrklandi. Allir þingmenn Demókrataflokksins og þó nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings greiddu atkvæði með ályktuninni.Þegar Trump beitti neitunarvaldi sínu sagði hann enga bandaríska hermenn vera í Jemen sem komið að átökum Sáda og Húta. Ríkisstjórn hans hefur haldið því fram að stuðningur Bandaríkjanna við Sáda í Jemen sé mikilvægur liður í því að sporna gegn áhrifum Íran á svæðinu. Forsetinn vísaði til þess að hann væri að vinna í því að kalla bandaríska hermenn heim frá bæði Afganistan og Sýrlandi. Betra væri að þingið hjálpaði til við það en að samþykkja þessa „óþörfu og hættulegu“ tillögu. Ro Khanna, þingkona Demókrataflokksins, sem lagði ályktunina fram í fulltrúadeildinni sagði hana hafa verið studda af báðum þingmönnum flokksins og henni hefði verið ætlað að hjálpa til við að binda enda á eitt versta mannúðarástand heimsins. Með henni hefði þingið líka mögulega getað endurheimt vald þingsins til að lýsa yfir stríði. Bandaríkin Donald Trump Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beitt neitunarvaldi sínu gegn þingsályktun sem samþykkt hafði verið í báðum deildum þingsins og var ætlað að binda enda á stuðning Bandaríkjamanna við Sádi-Arabíu í stríðinu gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Forsetinn segir ályktunina ónauðsynlega og hættulega en þetta er aðeins í annað sinn sem Trump beitir neitunarvaldi sínu frá því hann tók við embætti. Andstaða við stríðið í Jemen og framferði Sáda í því jókst á Bandaríkjaþingi í fyrra eftir að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í sendiráði Sáda í Tyrklandi. Allir þingmenn Demókrataflokksins og þó nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings greiddu atkvæði með ályktuninni.Þegar Trump beitti neitunarvaldi sínu sagði hann enga bandaríska hermenn vera í Jemen sem komið að átökum Sáda og Húta. Ríkisstjórn hans hefur haldið því fram að stuðningur Bandaríkjanna við Sáda í Jemen sé mikilvægur liður í því að sporna gegn áhrifum Íran á svæðinu. Forsetinn vísaði til þess að hann væri að vinna í því að kalla bandaríska hermenn heim frá bæði Afganistan og Sýrlandi. Betra væri að þingið hjálpaði til við það en að samþykkja þessa „óþörfu og hættulegu“ tillögu. Ro Khanna, þingkona Demókrataflokksins, sem lagði ályktunina fram í fulltrúadeildinni sagði hana hafa verið studda af báðum þingmönnum flokksins og henni hefði verið ætlað að hjálpa til við að binda enda á eitt versta mannúðarástand heimsins. Með henni hefði þingið líka mögulega getað endurheimt vald þingsins til að lýsa yfir stríði.
Bandaríkin Donald Trump Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ Sjá meira