Kveikti í blokk og stakk nágranna sína sem hlupu út Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 17. apríl 2019 10:14 Maðurinn, sem ber eftirnafnið Ahn,var yfirbugaður af lögreglu og sagðist hafa framið morðin í bræðiskasti. EPA/YONHAP Maður í Suður Kóreu kveikti í gærkvöldi í íbúð sinni í fjölbýlishúsi í borginni Jinju og sat síðan fyrir nágrönnum sínum þegar þeir hlupu út úr brennandi húsinu og stakk þá með hníf. Fimm eru látnir og þrettán særðir, þar af þrír alvarlega. Yngsta fórnarlamb mannsins var tólf ára stúlka en morðinginn er fjörutíu og tveggja ára. Maðurinn, sem ber eftirnafnið Ahn, myrti einnig mann á áttræðisaldri, tvær konur á sjötugsaldri og eina konu á fertugsaldri. Átta af hinum slösuðu fengu reykeitrun. Það tók þó skamman tíma að slökkva eldinn þegar slökkviliðsmenn bar að garði. Ahn var yfirbugaður af lögreglu og sagðist hafa framið ódæðið í reiðikasti yfir því að hafa ekki fengið útborgað. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni segja yfirvöld að maðurinn hafi aldrei lagt fram kvörtun vegna vangoldinna launa og er saga hans dregin í efa. Þá er maðurinn aldrei sagður hafa verið í fullri vinnu.Hann hefur ekki viljað tjá sig við lögreglu eftir að hann var fluttur á lögreglustöð. Þá segir lögreglan að maðurinn glími við geðsjúkdóm. Einn nágranni hans, sem dó í árásinni, hafði kvartað yfir því að hann hefði verið að elta sig og hann hafði einnig ráðist á tvo nágranna sína í janúar. Einn nágranni Ahn sagði Yonhap að íbúar byggingarinnar hefðu kvartað undan honum til lögreglu en lögregluþjónar hefðu ekki aðhafst vegna þeirra kvartana. Suður-Kórea Mest lesið Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Maður í Suður Kóreu kveikti í gærkvöldi í íbúð sinni í fjölbýlishúsi í borginni Jinju og sat síðan fyrir nágrönnum sínum þegar þeir hlupu út úr brennandi húsinu og stakk þá með hníf. Fimm eru látnir og þrettán særðir, þar af þrír alvarlega. Yngsta fórnarlamb mannsins var tólf ára stúlka en morðinginn er fjörutíu og tveggja ára. Maðurinn, sem ber eftirnafnið Ahn, myrti einnig mann á áttræðisaldri, tvær konur á sjötugsaldri og eina konu á fertugsaldri. Átta af hinum slösuðu fengu reykeitrun. Það tók þó skamman tíma að slökkva eldinn þegar slökkviliðsmenn bar að garði. Ahn var yfirbugaður af lögreglu og sagðist hafa framið ódæðið í reiðikasti yfir því að hafa ekki fengið útborgað. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni segja yfirvöld að maðurinn hafi aldrei lagt fram kvörtun vegna vangoldinna launa og er saga hans dregin í efa. Þá er maðurinn aldrei sagður hafa verið í fullri vinnu.Hann hefur ekki viljað tjá sig við lögreglu eftir að hann var fluttur á lögreglustöð. Þá segir lögreglan að maðurinn glími við geðsjúkdóm. Einn nágranni hans, sem dó í árásinni, hafði kvartað yfir því að hann hefði verið að elta sig og hann hafði einnig ráðist á tvo nágranna sína í janúar. Einn nágranni Ahn sagði Yonhap að íbúar byggingarinnar hefðu kvartað undan honum til lögreglu en lögregluþjónar hefðu ekki aðhafst vegna þeirra kvartana.
Suður-Kórea Mest lesið Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira