„Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2019 21:37 Guardiola gráti nær í kvöld. vísir/getty Hann var sár og svekktur Pep Guardiola sem ræddi við fjölmiðla eftir að Manchester City datt úr leik í Meistaradeild Evrópu i kvöld eftir magnað einvígi við Tottenham. „Þetta er grimmt en svona er þetta og við þurfum að sætta okkur við það. Eftir tuttugu mínútur vorum við að vinna 3-2,“ sagði Pep Guardiola í samtali við BBC Radio Live í leikslok. Súr í bragði, eðlilega. „Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og skoruðum mörkin sem við þurftum en því miður var endirinn ekki góður. Til lukku Tottenham og gangi þeim vel í undanúrslitunum.“ VAR kom heldur betur við sögu í kvöld en markið sem skaut Tottenham áfram var dæmt gott og gilt. Mark City í uppbótartíma var hins vegar dæmt af. Þetta hafði Guardiola að segja um þá dóma: „Ég sty VAR en kannski frá einu sjónarhorni er markið hjá Llorente hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans,“ áður en hann snéri sér að atvikinu í uppbótartímanum. „Ég sá þetta og fólkið upp í stúku ákvað að þetta var rangstaða. Við klúðrum víti í fyrtsa leiknum en ég er ánægður af leikmönnunum og stuðningsmönnunum. Ég hef ekki heyrt eins mikinn hávaða síðan ég kom til Manchester en fótboltinn er óútreiknarlegur.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Hann var sár og svekktur Pep Guardiola sem ræddi við fjölmiðla eftir að Manchester City datt úr leik í Meistaradeild Evrópu i kvöld eftir magnað einvígi við Tottenham. „Þetta er grimmt en svona er þetta og við þurfum að sætta okkur við það. Eftir tuttugu mínútur vorum við að vinna 3-2,“ sagði Pep Guardiola í samtali við BBC Radio Live í leikslok. Súr í bragði, eðlilega. „Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og skoruðum mörkin sem við þurftum en því miður var endirinn ekki góður. Til lukku Tottenham og gangi þeim vel í undanúrslitunum.“ VAR kom heldur betur við sögu í kvöld en markið sem skaut Tottenham áfram var dæmt gott og gilt. Mark City í uppbótartíma var hins vegar dæmt af. Þetta hafði Guardiola að segja um þá dóma: „Ég sty VAR en kannski frá einu sjónarhorni er markið hjá Llorente hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans,“ áður en hann snéri sér að atvikinu í uppbótartímanum. „Ég sá þetta og fólkið upp í stúku ákvað að þetta var rangstaða. Við klúðrum víti í fyrtsa leiknum en ég er ánægður af leikmönnunum og stuðningsmönnunum. Ég hef ekki heyrt eins mikinn hávaða síðan ég kom til Manchester en fótboltinn er óútreiknarlegur.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24
Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00