Engar hefðir en nóg af páskaeggjum í Kvennaathvarfinu Gígja Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2019 15:18 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf segir marga íbúa vera í húsi. Sumar skelli sér þó í ferðalag eða í boð um páskana. fréttablaðið/stefán Margt hefur verið um manninn í Kvennaathvarfinu undanfarnar vikur og verður það áfram um páskana ef að líkum lætur, segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Hún segir rúmlega tuttugu íbúa vera í húsinu í dag. Engar sérstakar hefðir eða venjur eru í Kvennaathvarfinu yfir páskana að sögn Sigþrúðar, enda séu ekki allir kristinnar trúar eða vanir að halda páska. „Hér er allt til alls, góður matur og húsið hefur verið skreytt með páskagreinum. Fólk hagar þessu bara eftir eigin höfði.“Allir fá páskaegg Páskafrí í skólum hefur þau áhrif að það er líf og fjör í húsinu. Sigþrúður segir dagana spilaða af fingrum fram en að haft sé ofan af fyrir börnunum. Margir hafa hugsað til þeirra í athvarfinu í aðdraganda páska að sögn Sigþrúðar. „Það lá hér súkkulaðistraumurinn til athvarfsins,“ segir Sigþrúður en margir gerðu sér ferð til þeirra og færðu íbúum páskaegg. Hún segir þær hafa fengið mun fleiri egg en þurfti, þau fóru þó ekki til spillis. „Við vorum aflögufærar svo við höfðum samband við konur sem hafa búið hjá okkur áður og buðum þeim að fá þau páskaegg sem voru eftir,“ segir Sigþrúður. Páskar Reykjavík Tengdar fréttir Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Margt hefur verið um manninn í Kvennaathvarfinu undanfarnar vikur og verður það áfram um páskana ef að líkum lætur, segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Hún segir rúmlega tuttugu íbúa vera í húsinu í dag. Engar sérstakar hefðir eða venjur eru í Kvennaathvarfinu yfir páskana að sögn Sigþrúðar, enda séu ekki allir kristinnar trúar eða vanir að halda páska. „Hér er allt til alls, góður matur og húsið hefur verið skreytt með páskagreinum. Fólk hagar þessu bara eftir eigin höfði.“Allir fá páskaegg Páskafrí í skólum hefur þau áhrif að það er líf og fjör í húsinu. Sigþrúður segir dagana spilaða af fingrum fram en að haft sé ofan af fyrir börnunum. Margir hafa hugsað til þeirra í athvarfinu í aðdraganda páska að sögn Sigþrúðar. „Það lá hér súkkulaðistraumurinn til athvarfsins,“ segir Sigþrúður en margir gerðu sér ferð til þeirra og færðu íbúum páskaegg. Hún segir þær hafa fengið mun fleiri egg en þurfti, þau fóru þó ekki til spillis. „Við vorum aflögufærar svo við höfðum samband við konur sem hafa búið hjá okkur áður og buðum þeim að fá þau páskaegg sem voru eftir,“ segir Sigþrúður.
Páskar Reykjavík Tengdar fréttir Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Framkvæmdastjýra Samtaka um kvennaathvarf segir að nóg hafi verið um að vera í athvarfinu síðustu daga en tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. 25. desember 2018 12:23
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent