Sjö af hverjum tíu aðgerðum frestað á gjörgæsludeild Landspítalans Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. apríl 2019 19:15 Gjörgæsludeild Landspítala Hringbraut hefur þurft að fresta sjö af hverjum tíu hjartaaðgerðum síðustu vikur vegna undirmönnunnar. Deildarstjóri segir að álag á starfsfólk sé gríðarlegt og geri það útsett fyrir kulnun. Gjörgæsludeild Landspítala Hringbraut hefur þurft að fresta sjö af hverjum tíu hjartaaðgerðum síðustu vikur vegna undirmönnunnar. Deildarstjóri segir að álag á starfsfólk sé gríðarlegt og geri það útsett fyrir kulnun. Þetta veldur líka andlegri og líkamlegri vanlíðan hjá sjúklingum og lengri tíma tekur að útskrifa þá af spítalanum. Ekki hefur verið hægt að nota öll pláss á gjörgæsludeild Landspítalans á Hringbraut vegna undirmönnunar. Þetta hefur gríðarleg áhrif á starfsemi deildarinnar. „Það eru helst hjartaskurðaðgerðir sem við höfum þurft að fresta. Á þessu ári höfum við þurft að fresta um helmingi aðgerða og um sjötíu prósent þeirra undanfarnar vikur,“ segir Árni Már Haraldsson, deildarstjóri gjörgæsludeildar Landspítalans á Hringbraut. Slíkar frestanir reyni andlega og líkamlega á sjúklinginn. Þá skapar ástandið vanda á öðrum deildum spítalans þar sem veikasta fólkið þarf að bíða. Árni segir að ástandið hafi líka mikil áhrif á starfsfólkið. „Eins og ástandið er núna þá eru hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og læknarnir á deildinni undir miklu álagi og eru útsett fyrir kulnun í starfi. Við erum mikið að vinna aukalega og í miklu álagi,“ segir hann. Sjö af níu plássum eru í notkun á deildinni vegna manneklunnar. Árni segir að ef vel ætti að vera þyrfti hann fimm stöðugildi í viðbót en tólf ef fylla ætti öll pláss á deildinni. Mikilvægt sé að gera starf hjúkranarfræðinga eftirsóknaverðara eins og með hærri launum og styttri vinnutíma. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Gjörgæsludeild Landspítala Hringbraut hefur þurft að fresta sjö af hverjum tíu hjartaaðgerðum síðustu vikur vegna undirmönnunnar. Deildarstjóri segir að álag á starfsfólk sé gríðarlegt og geri það útsett fyrir kulnun. Þetta veldur líka andlegri og líkamlegri vanlíðan hjá sjúklingum og lengri tíma tekur að útskrifa þá af spítalanum. Ekki hefur verið hægt að nota öll pláss á gjörgæsludeild Landspítalans á Hringbraut vegna undirmönnunar. Þetta hefur gríðarleg áhrif á starfsemi deildarinnar. „Það eru helst hjartaskurðaðgerðir sem við höfum þurft að fresta. Á þessu ári höfum við þurft að fresta um helmingi aðgerða og um sjötíu prósent þeirra undanfarnar vikur,“ segir Árni Már Haraldsson, deildarstjóri gjörgæsludeildar Landspítalans á Hringbraut. Slíkar frestanir reyni andlega og líkamlega á sjúklinginn. Þá skapar ástandið vanda á öðrum deildum spítalans þar sem veikasta fólkið þarf að bíða. Árni segir að ástandið hafi líka mikil áhrif á starfsfólkið. „Eins og ástandið er núna þá eru hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og læknarnir á deildinni undir miklu álagi og eru útsett fyrir kulnun í starfi. Við erum mikið að vinna aukalega og í miklu álagi,“ segir hann. Sjö af níu plássum eru í notkun á deildinni vegna manneklunnar. Árni segir að ef vel ætti að vera þyrfti hann fimm stöðugildi í viðbót en tólf ef fylla ætti öll pláss á deildinni. Mikilvægt sé að gera starf hjúkranarfræðinga eftirsóknaverðara eins og með hærri launum og styttri vinnutíma.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira