Jürgen Klopp skilur enn ekkert í heppni Man. United á móti PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2019 23:00 Jürgen Klopp. Getty/Robbie Jay Barratt Margir hafa verið að velta sér upp úr lukkunni sem var í liði með Liverpool á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Knattspyrnustjóri Liverpool er enn að komast yfir heppnissigur Manchester United á móti PSG í Meistaradeildinni. Manchester United sló Paris Saint Germain út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-1 sigri í síðari leiknum í París sem fór fram 6. mars síðastliðinn. Parísarliðið hafði unnið fyrri leikinn 2-0 á Old Trafford en þriðja mark United úr VAR-víti á fjórðu mínútu í uppbótatíma kom enska liðinu áfram á fleiri mörkum á útivelli. Manchester United dróst síðan á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og er fyrri leikurinn á Old Trafford í næstu viku.Jurgen Klopp can’t believe that PSG lost to Manchester United. pic.twitter.com/FDaDhygnc8 — ESPN FC (@ESPNFC) April 2, 2019Jürgen Klopp er enn að klóra sig í hausnum yfir þessum tveimur leikjum liðanna og hvernig standi á því að Manchester United er með Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hef sjaldan séð lið jafnóheppið og lið PSG í þessum leikjum. Ég horfði á báða þessa leiki og hugsaði: Vá, það á ekki að vera möguleiki að tapa þessu. Þeir voru betri í báðum leikjunum,“ sagði Jürgen Klopp við Canal Football Club en ESPN sagði frá eins og sjá má hér fyrir ofan. Liverpool spilar fyrri leik sinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield á þriðjudaginn eftir viku. Mótherji Liverpool er portúgalska liðið Porto. Liverpool slapp að flestra mati vel en liðið hefði getað lent á móti Manchester City, Barcelona eða Juventus svo einhver lið sé nefnd. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Margir hafa verið að velta sér upp úr lukkunni sem var í liði með Liverpool á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Knattspyrnustjóri Liverpool er enn að komast yfir heppnissigur Manchester United á móti PSG í Meistaradeildinni. Manchester United sló Paris Saint Germain út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-1 sigri í síðari leiknum í París sem fór fram 6. mars síðastliðinn. Parísarliðið hafði unnið fyrri leikinn 2-0 á Old Trafford en þriðja mark United úr VAR-víti á fjórðu mínútu í uppbótatíma kom enska liðinu áfram á fleiri mörkum á útivelli. Manchester United dróst síðan á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og er fyrri leikurinn á Old Trafford í næstu viku.Jurgen Klopp can’t believe that PSG lost to Manchester United. pic.twitter.com/FDaDhygnc8 — ESPN FC (@ESPNFC) April 2, 2019Jürgen Klopp er enn að klóra sig í hausnum yfir þessum tveimur leikjum liðanna og hvernig standi á því að Manchester United er með Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hef sjaldan séð lið jafnóheppið og lið PSG í þessum leikjum. Ég horfði á báða þessa leiki og hugsaði: Vá, það á ekki að vera möguleiki að tapa þessu. Þeir voru betri í báðum leikjunum,“ sagði Jürgen Klopp við Canal Football Club en ESPN sagði frá eins og sjá má hér fyrir ofan. Liverpool spilar fyrri leik sinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield á þriðjudaginn eftir viku. Mótherji Liverpool er portúgalska liðið Porto. Liverpool slapp að flestra mati vel en liðið hefði getað lent á móti Manchester City, Barcelona eða Juventus svo einhver lið sé nefnd.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira