Átök milli öryggissveita og mótmælenda í Súdan Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2019 23:58 Ríkisstjórn Súdan hefur einnig verið mótmælt víða í Evrópu. Hér er mótmælt í Genf í Sviss. EPA/Martial Trezzini Þúsundir manna hafa mótmælt stjórn forseta Súdan, Omar al-Bashir, í Kartúm, höfuðborg Súdan í dag. Al-Bashir hefur verið við stjórnvölinn í landinu í 30 ár. Til átaka kom milli mótmælanda og öryggissveita. Guardian greinir frá. Mótmælendur svöruðu táragasi öryggissveitanna með grjótkasti fyrir utan híbýli forsetans en óánægju hefur gætt um störf hans í nokkurn tíma. Mótmælin eru þó ein þau stærstu gegn honum. Súdönskum fánum var veifað og slagorð á borð við „Frelsi, friður, réttlæti“ voru kölluð af skaranum. Ekki er talið að nokkur hafi látist í mótmælunum og átökunum sem þeim fylgdu. Talsmaður ríkisstjórnarinnar sagði að ánægja ríkti með framgöngu öryggissveitanna sem höfðu passað sig vel að úthella ekki súdönsku blóði, því verðmætasta í landinu. Forsetinn, al-Bashir, tók við embætti árið 1989 og er nú orðinn 75 ára gamall. Al-Bashir hefur sagst ekki ætla að stíga til hliðar og hefur sagt andstæðingum sínum að sigra sig í kjörklefanum frekar. Mótmæli hófust í Súdan 19. Desember síðastliðinn vegna hækkandi verða og bágs efnahagsástands í landinu. Þrátt fyrir að enginn hafi látist í mótmælunum í dag hafa 60 manns látist af völdum öryggissveita í mótmælum samkvæmt tölum frá mannréttindasamtökum sem fylgst hafa með framvindu mála. Yfirvöld í Súdan segja að tala látinna sé mun lægri eða 31. Súdan Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Sjá meira
Þúsundir manna hafa mótmælt stjórn forseta Súdan, Omar al-Bashir, í Kartúm, höfuðborg Súdan í dag. Al-Bashir hefur verið við stjórnvölinn í landinu í 30 ár. Til átaka kom milli mótmælanda og öryggissveita. Guardian greinir frá. Mótmælendur svöruðu táragasi öryggissveitanna með grjótkasti fyrir utan híbýli forsetans en óánægju hefur gætt um störf hans í nokkurn tíma. Mótmælin eru þó ein þau stærstu gegn honum. Súdönskum fánum var veifað og slagorð á borð við „Frelsi, friður, réttlæti“ voru kölluð af skaranum. Ekki er talið að nokkur hafi látist í mótmælunum og átökunum sem þeim fylgdu. Talsmaður ríkisstjórnarinnar sagði að ánægja ríkti með framgöngu öryggissveitanna sem höfðu passað sig vel að úthella ekki súdönsku blóði, því verðmætasta í landinu. Forsetinn, al-Bashir, tók við embætti árið 1989 og er nú orðinn 75 ára gamall. Al-Bashir hefur sagst ekki ætla að stíga til hliðar og hefur sagt andstæðingum sínum að sigra sig í kjörklefanum frekar. Mótmæli hófust í Súdan 19. Desember síðastliðinn vegna hækkandi verða og bágs efnahagsástands í landinu. Þrátt fyrir að enginn hafi látist í mótmælunum í dag hafa 60 manns látist af völdum öryggissveita í mótmælum samkvæmt tölum frá mannréttindasamtökum sem fylgst hafa með framvindu mála. Yfirvöld í Súdan segja að tala látinna sé mun lægri eða 31.
Súdan Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Sjá meira