Sækja raftæki og spilliefni í hverfi borgarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2019 13:42 Spillivagninn fór fyrst á kreik í haust. Fréttablaðið/Stefán Borgaryfirvöld ætla að senda svonefndan spillivagn um borgina í vor en honum er ætlað að safna raftækjum og spilliefnum til að auka magn úrgangs sem er meðhöndlaður með réttum hætti. Á annað tonn spilliefna safnaðist þegar vagninn var gerður út af örkinni í haust. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgarbúar muni geta komið smærri raftækjum og spilliefnum í vagninn á ákveðnum stöðum í borginni og á ákveðnum tímum. Þjónustan sé viðbót við útgangsflokkun á endurvinnslustöðvum Sorpu. Tekið verður við rafhlöðum, rafgeymum, ljósaperum, hitamælum, málningu, grunnum, bóni, viðarvörn, lími, lakki, hreinsiefnum, lífreynum leysiefnum, stíflueyði, eitri, olíu, feiti og raftækjum innan við 15 kíló eða 20 lítra. Alls söfnuðust 1.638 kíló af spilliefnum í 177 ferðum spillivagnsins í haust. Ólöglegt er að handa spilliefnum í gráar tunnur undir blandaðan úrgang. Engu að síður segja borgaryfirvöld að ætla megi að um 150 tonnum af raftækjum og spilliefnum hafi verið hent og þau urðuð í Álfsnesi í fyrra. Raftæki innihaldi oft spilliefni en einnig verðmæti eins og sjaldgæf hráefni og nýtanlega hluti sem æskilegt sé að endurvinna og nýta í framleiðslu nýrra raftækja og annarra hluta.Voráætlun Spillivagnsins · Árbær – þriðjudaginn 7. maí kl. 15–20 við Árbæjarlaug. · Breiðholt – þriðjudaginn 23. apríl kl. 15–20 við Breiðholtslaug. · Bústaðir/Háleiti – þriðjudaginn 16. apríl kl. 15–20 við Austurver. · Grafarholt/Úlfarsárdalur – þriðjudaginn 30. apríl. kl 15-20 við grenndarstöð við Þjóðhildarstíg. · Grafarvogur – fimmtudaginn 9. maí kl. 15–20 við Spöngina. · Hlíðar– þriðjudaginn 11. apríl kl. 15–20 við Kjarvalsstaði. · Kjalarnes –fimmtudaginn 2. maí kl. 15–20 við grenndarstöð Vallargrund · Laugardalur – þriðjudaginn 9. apríl kl. 15–20 við Laugardalslaug · Miðborg – miðvikudaginn 17. apríl kl. 15–20 við Sundhöllina · Vesturbær – mánudaginn 24. apríl kl. 15–20 við Vesturbæjarlaug Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira
Borgaryfirvöld ætla að senda svonefndan spillivagn um borgina í vor en honum er ætlað að safna raftækjum og spilliefnum til að auka magn úrgangs sem er meðhöndlaður með réttum hætti. Á annað tonn spilliefna safnaðist þegar vagninn var gerður út af örkinni í haust. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgarbúar muni geta komið smærri raftækjum og spilliefnum í vagninn á ákveðnum stöðum í borginni og á ákveðnum tímum. Þjónustan sé viðbót við útgangsflokkun á endurvinnslustöðvum Sorpu. Tekið verður við rafhlöðum, rafgeymum, ljósaperum, hitamælum, málningu, grunnum, bóni, viðarvörn, lími, lakki, hreinsiefnum, lífreynum leysiefnum, stíflueyði, eitri, olíu, feiti og raftækjum innan við 15 kíló eða 20 lítra. Alls söfnuðust 1.638 kíló af spilliefnum í 177 ferðum spillivagnsins í haust. Ólöglegt er að handa spilliefnum í gráar tunnur undir blandaðan úrgang. Engu að síður segja borgaryfirvöld að ætla megi að um 150 tonnum af raftækjum og spilliefnum hafi verið hent og þau urðuð í Álfsnesi í fyrra. Raftæki innihaldi oft spilliefni en einnig verðmæti eins og sjaldgæf hráefni og nýtanlega hluti sem æskilegt sé að endurvinna og nýta í framleiðslu nýrra raftækja og annarra hluta.Voráætlun Spillivagnsins · Árbær – þriðjudaginn 7. maí kl. 15–20 við Árbæjarlaug. · Breiðholt – þriðjudaginn 23. apríl kl. 15–20 við Breiðholtslaug. · Bústaðir/Háleiti – þriðjudaginn 16. apríl kl. 15–20 við Austurver. · Grafarholt/Úlfarsárdalur – þriðjudaginn 30. apríl. kl 15-20 við grenndarstöð við Þjóðhildarstíg. · Grafarvogur – fimmtudaginn 9. maí kl. 15–20 við Spöngina. · Hlíðar– þriðjudaginn 11. apríl kl. 15–20 við Kjarvalsstaði. · Kjalarnes –fimmtudaginn 2. maí kl. 15–20 við grenndarstöð Vallargrund · Laugardalur – þriðjudaginn 9. apríl kl. 15–20 við Laugardalslaug · Miðborg – miðvikudaginn 17. apríl kl. 15–20 við Sundhöllina · Vesturbær – mánudaginn 24. apríl kl. 15–20 við Vesturbæjarlaug
Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira