Þúsundir flýja undan átökum í Líbíu Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2019 23:00 Reuters segir átökin ógna áætlunum Sameinuðu þjóðanna um að boða til kosninga og binda þannig enda á deilur ráðandi fylkinga í landinu. Vísir/EPA Minnst 2.800 manns hafa flúið undan átökum nærri Trípólí, höfuðborg Líbíu. Einhverjir borgarar eru þar að auki fastir á átákasvæðum eftir að vopnaðar sveitir hliðhollar hershöfðingjanum Khalifa haftar hófu sókn gegn höfuðborginni í síðustu viku. Sveitir hans gerðu loftárás á eina virka flugvöll Trípólí í dag en árásin hefur verið fordæmd af Sameinuðu þjóðunum.Talsmaður Haftar segir árásina ekki hafa beinst gegn almennum borgurum. Heldur hafi hún beinst gegn orrustuþotu sem var á flugbraut flugvallarins. Reuters segir átökin ógna áætlunum Sameinuðu þjóðanna um að boða til kosninga og binda þannig enda á deilur ráðandi fylkinga í landinu. Þar að auki gætu átökin hægt á útflutningi olíu, og hafa þau þegar leitt til hækkunar á mörkuðum, og aukið flæði farand- og flóttafólks frá Líbíu til Evrópu.Tugir hópa eru starfandi í Líbíu en tveir eru stærstir. Þeir eru ríkisstjórnin sem Sameinuðu þjóðirnar viðurkenna. Hún var mynduð árið 2015 en hefur átt erfitt með að ná stjórn á landinu. Hinn hópurinn er LNA sem Haftar stjórnar. Hann var á árum áður hershöfðingi fyrir Muammar Gaddafi, einræðisherra, og hjálpaði honum að ná völdum árið 1969. Hann lenti þó í ónáð og þurfti að flýja til Bandaríkjanna. Haftar sneri aftur árið 2011 og tók þátt í baráttunni gegn Gaddafi. Hann er nú studdur af nokkrum ríkjum eins og Rússlandi og Sádi-Arabíu, samkvæmt Guardian, og stjórnar í raun stórum hluta landsins í austri og suðri. Íbúar Trípólí sem ekki hafa haft tök á því að flýja segjast lafandi hræddir vegna átakanna. Líbía Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Minnst 2.800 manns hafa flúið undan átökum nærri Trípólí, höfuðborg Líbíu. Einhverjir borgarar eru þar að auki fastir á átákasvæðum eftir að vopnaðar sveitir hliðhollar hershöfðingjanum Khalifa haftar hófu sókn gegn höfuðborginni í síðustu viku. Sveitir hans gerðu loftárás á eina virka flugvöll Trípólí í dag en árásin hefur verið fordæmd af Sameinuðu þjóðunum.Talsmaður Haftar segir árásina ekki hafa beinst gegn almennum borgurum. Heldur hafi hún beinst gegn orrustuþotu sem var á flugbraut flugvallarins. Reuters segir átökin ógna áætlunum Sameinuðu þjóðanna um að boða til kosninga og binda þannig enda á deilur ráðandi fylkinga í landinu. Þar að auki gætu átökin hægt á útflutningi olíu, og hafa þau þegar leitt til hækkunar á mörkuðum, og aukið flæði farand- og flóttafólks frá Líbíu til Evrópu.Tugir hópa eru starfandi í Líbíu en tveir eru stærstir. Þeir eru ríkisstjórnin sem Sameinuðu þjóðirnar viðurkenna. Hún var mynduð árið 2015 en hefur átt erfitt með að ná stjórn á landinu. Hinn hópurinn er LNA sem Haftar stjórnar. Hann var á árum áður hershöfðingi fyrir Muammar Gaddafi, einræðisherra, og hjálpaði honum að ná völdum árið 1969. Hann lenti þó í ónáð og þurfti að flýja til Bandaríkjanna. Haftar sneri aftur árið 2011 og tók þátt í baráttunni gegn Gaddafi. Hann er nú studdur af nokkrum ríkjum eins og Rússlandi og Sádi-Arabíu, samkvæmt Guardian, og stjórnar í raun stórum hluta landsins í austri og suðri. Íbúar Trípólí sem ekki hafa haft tök á því að flýja segjast lafandi hræddir vegna átakanna.
Líbía Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira