22 ára þýskur pílari fær að mæta átrúnaðargoðinu sínu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 16:00 Raymond van Barneveld og Michael van Gerwen. Getty/Bryn Lennon Það eru ekki allir sem fá tækifæri að mæta átrúnaðargoði sínu á stóra sviðinu en ungur Þjóðverji fær að lifa þann draum sinn í Berlín í kvöld. Sjöunda umferðin í úrvalsdeildinni í pílu fer fram í Berlín í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. Páll Sævar Guðjónsson mætir og lýsir spennandi kvöldi. Útsendingin hefst klukkan 19.00. Heimamenn munu örugglega fylgjast sérstaklega með hinum 22 ára gamla Max Hopp sem verður sjöundi áskorandinn sem fær að reyna sig á móti þeim bestu. Úrvalsdeildin í pílu er deildarkeppni milli níu bestu pílukastara heims en í hverri viku kemur inn áskorandi sem fær að spila við einn af þessum níu toppmönnum. Úrvalsdeildin er deildarkeppni þar sem píluspilarar fá tvö stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli."When I started out, the first set of darts I bought were Raymond’s so it will be a dream come true to play him in front of a home crowd." Max Hopp is relishing the prospect of facing his 'childhood idol' Raymond van Barneveld in Berlin on Thursday.https://t.co/LtqT6hs404pic.twitter.com/wiEIdsOyNe — PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2019Áskorandi kvöldsins er eins og áður sagði Þjóðverjinn Max Hopp. Max Hopp er besti þýski pílarinn í dag og komst í undanúrslit á Evrópumótinu á síðasta ári. Hann er því efni í framtíðarstjörnu. „Ég er svo spenntur að fá að keppa fyrir framan mitt fólk, á heimavelli og á móti hinum goðsagnakennda Raymond van Barneveld,“ sagði Max Hopp. „Raymond hefur alltaf verið átrúnaðargoðið mitt. Fyrstu pílurnar sem ég keypti voru hans pílur og það er því draumur að rætast fyrir mig að fá keppa við hann á mínum heimavelli,“ sagði Hopp.Max Hopp.Getty/Charlie CrowhurstMichael van Gerwen náði aftur toppsætinu með sigri á Gerwyn Price í Nottingham í síðustu viku og hann mætir Daryl Gurney í kvöld. Gerwyn Price tapaði þar sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni í ár en fær tækifæri til að bæta fyrir það á móti Rob Cross. Það verður hins vegar ekki auðvelt verkefni fyrir Gerwyn Price því Rob Cross er við hliðina á Van Gerwen og fór líka í undanúrslitin í fyrra. James Wade er í þriðja sæti og mætir Peter Wright sem er í fjórða sætinu. Í síðasta leik kvöldsins mætast síðan Michael Smith og Mensur Suljovic en þeir þurfa báðir sigur í baráttunni á botninum.PUNDITS PREDICT! Our six pundits have submitted their predictions for Night Seven of the @Unibet Premier League.@DanDartsDawson is the leader of the pack after Night Six, and he thinks we might see a few draws in Berlin.https://t.co/56MlxlN9hUpic.twitter.com/HKNVoERifb — PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2019Viðureignir kvöldsins eru:(Keppnin fer fram í Mercedes-Benz Arena í Berlín) Gerwyn Price á móti Rob Cross James Wade á móti Peter Wright Michael van Gerwen á móti Daryl Gurney Michael Smith á móti Mensur Suljovic Max Hopp á móti Raymond van BarneveldStaðan eftir sex umferðir er: 1. Michael Van Gerwen 9 stig 2. Rob Cross 9 stig 3. James Wade 7 stig 4. Peter Wright 7 stig 5. Gerwyn Price 7 stig 6. Mensur Suljovic 6 stig 7. Michael Smith 5 stig 8. Daryl Gurney 5 stig 9. Raymond van Barneveld 2 stig Efstu fjórir spilararnir eftir sextán umferðir tryggja sér sæti í úrslitakeppninni sem fer fram í O2 höllinni í London 23. maí næstkomandi. 28. mars mun hins vegar fækka um einn í keppninni en þá dettur sá út sem er í síðasta sæti. Aðrar íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Það eru ekki allir sem fá tækifæri að mæta átrúnaðargoði sínu á stóra sviðinu en ungur Þjóðverji fær að lifa þann draum sinn í Berlín í kvöld. Sjöunda umferðin í úrvalsdeildinni í pílu fer fram í Berlín í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. Páll Sævar Guðjónsson mætir og lýsir spennandi kvöldi. Útsendingin hefst klukkan 19.00. Heimamenn munu örugglega fylgjast sérstaklega með hinum 22 ára gamla Max Hopp sem verður sjöundi áskorandinn sem fær að reyna sig á móti þeim bestu. Úrvalsdeildin í pílu er deildarkeppni milli níu bestu pílukastara heims en í hverri viku kemur inn áskorandi sem fær að spila við einn af þessum níu toppmönnum. Úrvalsdeildin er deildarkeppni þar sem píluspilarar fá tvö stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli."When I started out, the first set of darts I bought were Raymond’s so it will be a dream come true to play him in front of a home crowd." Max Hopp is relishing the prospect of facing his 'childhood idol' Raymond van Barneveld in Berlin on Thursday.https://t.co/LtqT6hs404pic.twitter.com/wiEIdsOyNe — PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2019Áskorandi kvöldsins er eins og áður sagði Þjóðverjinn Max Hopp. Max Hopp er besti þýski pílarinn í dag og komst í undanúrslit á Evrópumótinu á síðasta ári. Hann er því efni í framtíðarstjörnu. „Ég er svo spenntur að fá að keppa fyrir framan mitt fólk, á heimavelli og á móti hinum goðsagnakennda Raymond van Barneveld,“ sagði Max Hopp. „Raymond hefur alltaf verið átrúnaðargoðið mitt. Fyrstu pílurnar sem ég keypti voru hans pílur og það er því draumur að rætast fyrir mig að fá keppa við hann á mínum heimavelli,“ sagði Hopp.Max Hopp.Getty/Charlie CrowhurstMichael van Gerwen náði aftur toppsætinu með sigri á Gerwyn Price í Nottingham í síðustu viku og hann mætir Daryl Gurney í kvöld. Gerwyn Price tapaði þar sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni í ár en fær tækifæri til að bæta fyrir það á móti Rob Cross. Það verður hins vegar ekki auðvelt verkefni fyrir Gerwyn Price því Rob Cross er við hliðina á Van Gerwen og fór líka í undanúrslitin í fyrra. James Wade er í þriðja sæti og mætir Peter Wright sem er í fjórða sætinu. Í síðasta leik kvöldsins mætast síðan Michael Smith og Mensur Suljovic en þeir þurfa báðir sigur í baráttunni á botninum.PUNDITS PREDICT! Our six pundits have submitted their predictions for Night Seven of the @Unibet Premier League.@DanDartsDawson is the leader of the pack after Night Six, and he thinks we might see a few draws in Berlin.https://t.co/56MlxlN9hUpic.twitter.com/HKNVoERifb — PDC Darts (@OfficialPDC) March 20, 2019Viðureignir kvöldsins eru:(Keppnin fer fram í Mercedes-Benz Arena í Berlín) Gerwyn Price á móti Rob Cross James Wade á móti Peter Wright Michael van Gerwen á móti Daryl Gurney Michael Smith á móti Mensur Suljovic Max Hopp á móti Raymond van BarneveldStaðan eftir sex umferðir er: 1. Michael Van Gerwen 9 stig 2. Rob Cross 9 stig 3. James Wade 7 stig 4. Peter Wright 7 stig 5. Gerwyn Price 7 stig 6. Mensur Suljovic 6 stig 7. Michael Smith 5 stig 8. Daryl Gurney 5 stig 9. Raymond van Barneveld 2 stig Efstu fjórir spilararnir eftir sextán umferðir tryggja sér sæti í úrslitakeppninni sem fer fram í O2 höllinni í London 23. maí næstkomandi. 28. mars mun hins vegar fækka um einn í keppninni en þá dettur sá út sem er í síðasta sæti.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira