Gulu vestin bönnuð á Champs-Elysees Andri Eysteinsson skrifar 22. mars 2019 19:08 Mótmælandi úr röðum Gulu vestanna fyrir framan Eiffell turninn síðasta laugardag. Getty/Kiran Ridley Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París. Mótmæli hreyfingarinnar síðasta Laugardag þótt ganga of langt og urðu fjölmargar verslanir á götunni fyrir miklum skemmdarverkum. Auk bannsins hefur ríkisstjórnin ákveðið að kalla til herafla til aðstoðar við lögreglu. Guardian greinir frá. Herafli mun vera sýnilegur í París og í borginni Nice á suðurströnd Frakklands, en þar mun forseti landsins, Emmanuel Macron, funda með kínverska kollega sínum, Xi Jinping. Þrátt fyrir mótmælabann í Nice hafa gulu vestin kallað til mótmæla á meðan að á heimsókn Xi stendur. Mótmæli gulu vestanna snerust upphaflega gegn hækkunum á eldsneytisverði, með tíð og tíma breyttust mótmælin þó í aðgerðir gegn ríkisstjórn Macron. Champs-Elysees er ein þekktasta breiðgata Parísar en hún liggur milli Concorde-torgs og Charles de Gaulle-torgs. Á því síðarnefnda er eitt frægasta kennileiti Parísarborgar, Sigurboginn. Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. 16. mars 2019 15:56 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París. Mótmæli hreyfingarinnar síðasta Laugardag þótt ganga of langt og urðu fjölmargar verslanir á götunni fyrir miklum skemmdarverkum. Auk bannsins hefur ríkisstjórnin ákveðið að kalla til herafla til aðstoðar við lögreglu. Guardian greinir frá. Herafli mun vera sýnilegur í París og í borginni Nice á suðurströnd Frakklands, en þar mun forseti landsins, Emmanuel Macron, funda með kínverska kollega sínum, Xi Jinping. Þrátt fyrir mótmælabann í Nice hafa gulu vestin kallað til mótmæla á meðan að á heimsókn Xi stendur. Mótmæli gulu vestanna snerust upphaflega gegn hækkunum á eldsneytisverði, með tíð og tíma breyttust mótmælin þó í aðgerðir gegn ríkisstjórn Macron. Champs-Elysees er ein þekktasta breiðgata Parísar en hún liggur milli Concorde-torgs og Charles de Gaulle-torgs. Á því síðarnefnda er eitt frægasta kennileiti Parísarborgar, Sigurboginn.
Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. 16. mars 2019 15:56 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44
Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. 16. mars 2019 15:56