Biðst afsökunar á umdeildum ummælum um ásakendur Michael Jackson Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 08:14 Barbra Streisand. Getty/Kevin Winter Söng- og leikkonan Barbra Streisand hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sem hún lét falla um Wade Robson og James Safechuck í viðtali við breska blaðið The Times í síðustu viku. Robson og Safechuck stigu fram í heimildarmynd um Jackson þar sem þeir sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Röktu þeir brotin í miklum smáatriðum. Í viðtalinu var Streisand spurð um þetta mál, í ljósi þess að hún þekkti Jackson. Vöktu ummæli hennar talsverða athygli og nokkurra fordæmingu á samfélagsmiðlum en Streisand virtist gera lítið reynslu Safechuck og Robson með því að gefa í skyn að reynsla þeirra af Jackson hefði ekki haft teljandi áhrif á líf þeirra, þeir hefðu jú gifst og eignast börn. „Þannig að þetta drap þá ekki,“ var meðal þess sem Streisand sagði í viðtalinu.Í gær gaf Streisand út afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna og á Instagram sagðist hún ekki hafa valið orð sín nægjanlega gaumgæfilega. View this post on InstagramA post shared by Barbra Streisand (@barbrastreisand) on Mar 23, 2019 at 1:57pm PDT „Ég biðst innilegrar afsökunar ef ég hef valdið sársauka og misskilningi með því að velja orð mín um Michael Jackson og fórnarlömb hans ekki nægjanlega gaumgæfilega vegna þess að orðin sem voru birt endurspegla ekki það sem mér finnst,“ skrifaði Streisand. „Ég ætlaði mér ekki að gera lítið úr því áfalli sem þessir drengir urðu fyrir á neinn hátt. Líkt og öll fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis þurfa þeir að lifa með því til æviloka. Ég sé mjög eftir þessu og vona að James og Wade viti að ég virði þá og dáist að þeim fyrir að segja sannleikann,“ skrifaði Streisand. Þá gaf hún einnig út yfirlýsingu vegna málsins sem birtist á vef Variety þar sem meðal annars segir að undir engum kringumstæðum sé það réttlætanlegt að nýta sér sakleysi barna til þess að misnota þau. Bandaríkin Tengdar fréttir Barnasafn fjarlægir muni í eigu Michael Jackson The Children‘s Museum of Indianapolis í Indiana-fylki hefur ákveðið að taka þrjá muni úr sýningu safnsins í kjölfar útgáfu heimildamyndarinnar „Leaving Neverland“. 16. mars 2019 22:51 Streisand um ásakendur Michael Jackson: „Þetta drap þá ekki“ Leik- og söngkonan Barbra Streisand segist alfarið trúa þeim Wade Robson og James Safechuck sem stigu fram í heimildarmynd um Michael Jackson þar sem sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Hún telur þó að hin meintu brot hafi ekki haft teljandi áhrif á líf Robson og Safechuck. 23. mars 2019 10:46 Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. 12. mars 2019 10:26 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Söng- og leikkonan Barbra Streisand hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sem hún lét falla um Wade Robson og James Safechuck í viðtali við breska blaðið The Times í síðustu viku. Robson og Safechuck stigu fram í heimildarmynd um Jackson þar sem þeir sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Röktu þeir brotin í miklum smáatriðum. Í viðtalinu var Streisand spurð um þetta mál, í ljósi þess að hún þekkti Jackson. Vöktu ummæli hennar talsverða athygli og nokkurra fordæmingu á samfélagsmiðlum en Streisand virtist gera lítið reynslu Safechuck og Robson með því að gefa í skyn að reynsla þeirra af Jackson hefði ekki haft teljandi áhrif á líf þeirra, þeir hefðu jú gifst og eignast börn. „Þannig að þetta drap þá ekki,“ var meðal þess sem Streisand sagði í viðtalinu.Í gær gaf Streisand út afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna og á Instagram sagðist hún ekki hafa valið orð sín nægjanlega gaumgæfilega. View this post on InstagramA post shared by Barbra Streisand (@barbrastreisand) on Mar 23, 2019 at 1:57pm PDT „Ég biðst innilegrar afsökunar ef ég hef valdið sársauka og misskilningi með því að velja orð mín um Michael Jackson og fórnarlömb hans ekki nægjanlega gaumgæfilega vegna þess að orðin sem voru birt endurspegla ekki það sem mér finnst,“ skrifaði Streisand. „Ég ætlaði mér ekki að gera lítið úr því áfalli sem þessir drengir urðu fyrir á neinn hátt. Líkt og öll fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis þurfa þeir að lifa með því til æviloka. Ég sé mjög eftir þessu og vona að James og Wade viti að ég virði þá og dáist að þeim fyrir að segja sannleikann,“ skrifaði Streisand. Þá gaf hún einnig út yfirlýsingu vegna málsins sem birtist á vef Variety þar sem meðal annars segir að undir engum kringumstæðum sé það réttlætanlegt að nýta sér sakleysi barna til þess að misnota þau.
Bandaríkin Tengdar fréttir Barnasafn fjarlægir muni í eigu Michael Jackson The Children‘s Museum of Indianapolis í Indiana-fylki hefur ákveðið að taka þrjá muni úr sýningu safnsins í kjölfar útgáfu heimildamyndarinnar „Leaving Neverland“. 16. mars 2019 22:51 Streisand um ásakendur Michael Jackson: „Þetta drap þá ekki“ Leik- og söngkonan Barbra Streisand segist alfarið trúa þeim Wade Robson og James Safechuck sem stigu fram í heimildarmynd um Michael Jackson þar sem sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Hún telur þó að hin meintu brot hafi ekki haft teljandi áhrif á líf Robson og Safechuck. 23. mars 2019 10:46 Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. 12. mars 2019 10:26 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Barnasafn fjarlægir muni í eigu Michael Jackson The Children‘s Museum of Indianapolis í Indiana-fylki hefur ákveðið að taka þrjá muni úr sýningu safnsins í kjölfar útgáfu heimildamyndarinnar „Leaving Neverland“. 16. mars 2019 22:51
Streisand um ásakendur Michael Jackson: „Þetta drap þá ekki“ Leik- og söngkonan Barbra Streisand segist alfarið trúa þeim Wade Robson og James Safechuck sem stigu fram í heimildarmynd um Michael Jackson þar sem sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Hún telur þó að hin meintu brot hafi ekki haft teljandi áhrif á líf Robson og Safechuck. 23. mars 2019 10:46
Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. 12. mars 2019 10:26