74 stuðningsmenn Íslands fá hlýjar kveðjur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í París skrifar 25. mars 2019 13:00 Kveðjan góða til stuðningsmanna Íslands. Vísir/E. Stefán Það verður fámennt á meðal Íslendinga í stúkunni þegar okkar menn mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 í kvöld. Að sögn fulltrúa UEFA hafa aðeins 74 stuðningsmenn íslenska liðsins keypt sér miða á leikinn. Reiknað er með 65 þúsund manns á völlinn í kvöld og verður því ekki uppselt en leikvangurinn tekur um 80 þúsund manns í sæti. Að sögn þeirra sem þekkja til og Vísír ræddi við í gær er erfitt að fá Parísarbúa á völlinn á mánudagskvöldum, sem sé helsta ástæða þess að ekki tókst að fylla völlinn hjá heimsmeisturunum. En þeir Íslendingar sem koma á völlinn í kvöld munu fá hlýjar mótttökur. Franska knattspyrnusambandið mun koma kveðju á framfæri til þeirra á auglýsingaskiltum sem var sýnd þegar íslenska liðið æfði á leikvanginum í gær. „Við fögnum landsliðinu“ og „og stuðningsmönnum sínum“ stóð á skiltinu og þrátt fyrir óheppilega þýðingu kemst merkingin vel til skila.Uppfært kl. 15:40: Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ verða um 250 Íslendingar á leiknum, eins og lesa má nánar um hér.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00 Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00 Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Það verður fámennt á meðal Íslendinga í stúkunni þegar okkar menn mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 í kvöld. Að sögn fulltrúa UEFA hafa aðeins 74 stuðningsmenn íslenska liðsins keypt sér miða á leikinn. Reiknað er með 65 þúsund manns á völlinn í kvöld og verður því ekki uppselt en leikvangurinn tekur um 80 þúsund manns í sæti. Að sögn þeirra sem þekkja til og Vísír ræddi við í gær er erfitt að fá Parísarbúa á völlinn á mánudagskvöldum, sem sé helsta ástæða þess að ekki tókst að fylla völlinn hjá heimsmeisturunum. En þeir Íslendingar sem koma á völlinn í kvöld munu fá hlýjar mótttökur. Franska knattspyrnusambandið mun koma kveðju á framfæri til þeirra á auglýsingaskiltum sem var sýnd þegar íslenska liðið æfði á leikvanginum í gær. „Við fögnum landsliðinu“ og „og stuðningsmönnum sínum“ stóð á skiltinu og þrátt fyrir óheppilega þýðingu kemst merkingin vel til skila.Uppfært kl. 15:40: Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ verða um 250 Íslendingar á leiknum, eins og lesa má nánar um hér.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00 Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00 Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00
Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00
Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00