74 stuðningsmenn Íslands fá hlýjar kveðjur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í París skrifar 25. mars 2019 13:00 Kveðjan góða til stuðningsmanna Íslands. Vísir/E. Stefán Það verður fámennt á meðal Íslendinga í stúkunni þegar okkar menn mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 í kvöld. Að sögn fulltrúa UEFA hafa aðeins 74 stuðningsmenn íslenska liðsins keypt sér miða á leikinn. Reiknað er með 65 þúsund manns á völlinn í kvöld og verður því ekki uppselt en leikvangurinn tekur um 80 þúsund manns í sæti. Að sögn þeirra sem þekkja til og Vísír ræddi við í gær er erfitt að fá Parísarbúa á völlinn á mánudagskvöldum, sem sé helsta ástæða þess að ekki tókst að fylla völlinn hjá heimsmeisturunum. En þeir Íslendingar sem koma á völlinn í kvöld munu fá hlýjar mótttökur. Franska knattspyrnusambandið mun koma kveðju á framfæri til þeirra á auglýsingaskiltum sem var sýnd þegar íslenska liðið æfði á leikvanginum í gær. „Við fögnum landsliðinu“ og „og stuðningsmönnum sínum“ stóð á skiltinu og þrátt fyrir óheppilega þýðingu kemst merkingin vel til skila.Uppfært kl. 15:40: Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ verða um 250 Íslendingar á leiknum, eins og lesa má nánar um hér.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00 Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00 Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Það verður fámennt á meðal Íslendinga í stúkunni þegar okkar menn mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 í kvöld. Að sögn fulltrúa UEFA hafa aðeins 74 stuðningsmenn íslenska liðsins keypt sér miða á leikinn. Reiknað er með 65 þúsund manns á völlinn í kvöld og verður því ekki uppselt en leikvangurinn tekur um 80 þúsund manns í sæti. Að sögn þeirra sem þekkja til og Vísír ræddi við í gær er erfitt að fá Parísarbúa á völlinn á mánudagskvöldum, sem sé helsta ástæða þess að ekki tókst að fylla völlinn hjá heimsmeisturunum. En þeir Íslendingar sem koma á völlinn í kvöld munu fá hlýjar mótttökur. Franska knattspyrnusambandið mun koma kveðju á framfæri til þeirra á auglýsingaskiltum sem var sýnd þegar íslenska liðið æfði á leikvanginum í gær. „Við fögnum landsliðinu“ og „og stuðningsmönnum sínum“ stóð á skiltinu og þrátt fyrir óheppilega þýðingu kemst merkingin vel til skila.Uppfært kl. 15:40: Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ verða um 250 Íslendingar á leiknum, eins og lesa má nánar um hér.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00 Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00 Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00
Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00
Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00