Conor McGregor hættur í MMA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2019 07:21 Conor varð tvöfaldur heimsmeistari í UFC í nóvember 2016. vísir/getty Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. McGregor sagði frá því á Twitter síðu sinni í dag að hann væri hættur í MMA, en hann hefur verið eitt stærsta nafnið í íþróttinni síðustu ár. „Ég hef ákveðið að hætta í íþróttinni sem er formlega þekkt sem blandaðar bardagaíþróttir í dag. Ég óska öllum mínu gömlu félögum velfarnaðar í framtíðinni,“ sagði Conor á Twitter. Hinn þrítugi McGregor varð tvöfaldur heimsmeistari í UFC en hefur lítið barist síðustu ár.Hey guys quick announcement, I’ve decided to retire from the sport formally known as “Mixed Martial Art” today. I wish all my old colleagues well going forward in competition. I now join my former partners on this venture, already in retirement. Proper Pina Coladas on me fellas! — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 26, 2019 Árið 2016 sagðist hann ætla að hætta, sú tilkynning kom eftir fyrsta tap hans í UFC sem kom gegn Nate Diaz. Hann snéri hins vegar aftur þremur mánuðum seinna til þess að mæta Diaz aftur. Hann tók sér tveggja ára hlé frá UFC áður en hann sneri aftur í nóvember síðastliðnum, þá barðist hann við Khabib Nurmagomedov og tapaði. Eftir þann bardaga brutust út átök á milli Khabib og Conor og var Conor bannaður frá keppni í sex mánuði. Það bann er því enn í gildi. Á meðan að hléi Conor frá UFC stóð snéri hann sér að hnefaleikum og mætti Floyd Mayweather í stórum bardaga í Las Vegas. Mayweather hafði betur. Hvort McGregor snúi sér að öðrum bardagalistum, eða láti sér duga að sitja á ströndinni, á eftir að koma í ljós. En í það minnsta í bili segist hann vera hættur. Írland MMA Tengdar fréttir Forseti UFC ekki viss um að Conor muni stíga aftur inn í búrið Dana White er mikill aðdáandi Conors McGregor en hann verður bara ríkari og frægari með hverjum deginum án þess að berjast. 21. mars 2019 12:30 Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12. mars 2019 09:00 Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. McGregor sagði frá því á Twitter síðu sinni í dag að hann væri hættur í MMA, en hann hefur verið eitt stærsta nafnið í íþróttinni síðustu ár. „Ég hef ákveðið að hætta í íþróttinni sem er formlega þekkt sem blandaðar bardagaíþróttir í dag. Ég óska öllum mínu gömlu félögum velfarnaðar í framtíðinni,“ sagði Conor á Twitter. Hinn þrítugi McGregor varð tvöfaldur heimsmeistari í UFC en hefur lítið barist síðustu ár.Hey guys quick announcement, I’ve decided to retire from the sport formally known as “Mixed Martial Art” today. I wish all my old colleagues well going forward in competition. I now join my former partners on this venture, already in retirement. Proper Pina Coladas on me fellas! — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 26, 2019 Árið 2016 sagðist hann ætla að hætta, sú tilkynning kom eftir fyrsta tap hans í UFC sem kom gegn Nate Diaz. Hann snéri hins vegar aftur þremur mánuðum seinna til þess að mæta Diaz aftur. Hann tók sér tveggja ára hlé frá UFC áður en hann sneri aftur í nóvember síðastliðnum, þá barðist hann við Khabib Nurmagomedov og tapaði. Eftir þann bardaga brutust út átök á milli Khabib og Conor og var Conor bannaður frá keppni í sex mánuði. Það bann er því enn í gildi. Á meðan að hléi Conor frá UFC stóð snéri hann sér að hnefaleikum og mætti Floyd Mayweather í stórum bardaga í Las Vegas. Mayweather hafði betur. Hvort McGregor snúi sér að öðrum bardagalistum, eða láti sér duga að sitja á ströndinni, á eftir að koma í ljós. En í það minnsta í bili segist hann vera hættur.
Írland MMA Tengdar fréttir Forseti UFC ekki viss um að Conor muni stíga aftur inn í búrið Dana White er mikill aðdáandi Conors McGregor en hann verður bara ríkari og frægari með hverjum deginum án þess að berjast. 21. mars 2019 12:30 Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12. mars 2019 09:00 Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Forseti UFC ekki viss um að Conor muni stíga aftur inn í búrið Dana White er mikill aðdáandi Conors McGregor en hann verður bara ríkari og frægari með hverjum deginum án þess að berjast. 21. mars 2019 12:30
Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. 12. mars 2019 09:00
Conor: Ætlaði ekki að enda kvöldið á að lemja ættingja Khabib Þau voru misjöfn viðbrögðin frá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eftir að þeir voru dæmdir keppnisbann af íþróttadómstól Nevada í gær. 30. janúar 2019 11:00