Eftir að hafa spilað með Toronto í sjö ár fór Bosh til Miami þar sem hann hitti fyrir LeBron James og Dwyane Wade. Þetta tríó lagði grunninn að besta skeiði í sögu félagsins.
Liðið fór í úrslit NBA-deildarinnar fjögur ár í röð og varð tvisvar meistari. Bosh lykilmaður í þessum árangri en hann var ellefu sinnum valinn í stjörnuleik NBA-deildarinnar.
Hér má sjá myndbandið sem félagið gerði Bosh til heiðurs.
We honor and celebrate your Miami HEAT career, @chrisbosh!
The No. 1 will hang forever. #ThankYouChr1spic.twitter.com/nmXrK5APa0
— Miami HEAT (@MiamiHEAT) March 27, 2019
It’s official! @ChrisBosh’s #1 jersey will live in the rafters forever. CB becomes just the 4th Miami HEAT player to have this honor. pic.twitter.com/A2kroMNMjE
— Miami HEAT (@MiamiHEAT) March 27, 2019