Búið að breyta reglunum út af Dýrlingunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2019 17:45 Sean Payton, þjálfari Saints, brjálast eftir að dómararnir dæmdu ekki neitt í leiknum fræga. vísir/getty Einn mesti skandall í sögu NFL-deildarinnar kom í undanúrslitaleik New Orleans Saints og LA Rams á síðustu leiktíð. Þá tókst dómurum leiksins á einhvern óskiljanlegan hátt ekki að sjá ekki að sjá klárt brot á sóknarmanni Saints sem var að reyna að grípa boltann. Ekki mátti nota myndbandsupptökur til þess að skoða atvikið betur og því var ekkert dæmt. Ef leikmaður Saints hefði gripið boltann hefðu Dýrlingarnir líklega unnið leikinn og farið í Super Bowl. Þetta var rán. Á fundi eigenda félaganna í gær var samþykkt að breyta reglunum á þann hátt að nú mega dómararnir skoða aftur brot þar sem grunur leikur á að varnarmaður hafi brotið á sóknarmanni sem er að grípa boltann. Svona á ekki að koma fyrir aftur. Atkvæðagreiðslan fór 31-1 en Cincinnati Bengals var víst eina liðið í deildinni sem vildi ekki breyta þessu. Það hefur allt verið brjálað í New Orleans síðan Super Bowl var í raun tekinn af liðinu og fólkinu í borginni og mótmæli borgarbúa stóðu í margar vikur. Var ýmislegt gera til að minna á dómaraskandalinn. Meðal annars voru keyptar auglýsingar í Atlanta þar sem Super Bowl fór fram. Borgarbúar neituðu síðan að horfa á úrslitaleikinn. NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl. 4. febrúar 2019 14:45 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Einn mesti skandall í sögu NFL-deildarinnar kom í undanúrslitaleik New Orleans Saints og LA Rams á síðustu leiktíð. Þá tókst dómurum leiksins á einhvern óskiljanlegan hátt ekki að sjá ekki að sjá klárt brot á sóknarmanni Saints sem var að reyna að grípa boltann. Ekki mátti nota myndbandsupptökur til þess að skoða atvikið betur og því var ekkert dæmt. Ef leikmaður Saints hefði gripið boltann hefðu Dýrlingarnir líklega unnið leikinn og farið í Super Bowl. Þetta var rán. Á fundi eigenda félaganna í gær var samþykkt að breyta reglunum á þann hátt að nú mega dómararnir skoða aftur brot þar sem grunur leikur á að varnarmaður hafi brotið á sóknarmanni sem er að grípa boltann. Svona á ekki að koma fyrir aftur. Atkvæðagreiðslan fór 31-1 en Cincinnati Bengals var víst eina liðið í deildinni sem vildi ekki breyta þessu. Það hefur allt verið brjálað í New Orleans síðan Super Bowl var í raun tekinn af liðinu og fólkinu í borginni og mótmæli borgarbúa stóðu í margar vikur. Var ýmislegt gera til að minna á dómaraskandalinn. Meðal annars voru keyptar auglýsingar í Atlanta þar sem Super Bowl fór fram. Borgarbúar neituðu síðan að horfa á úrslitaleikinn.
NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl. 4. febrúar 2019 14:45 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00
Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl. 4. febrúar 2019 14:45
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti