Gunnar dottinn af styrkleikalista UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2019 10:32 Það er skammt á milli í UFC-heiminum. Sigur á Leon Edwards hefði lyft Gunnari á listanum en nú er hann horfinn af honum. vísir/getty UFC er búið að gefa út nýjan styrkleikalista fyrir veltivigtina og í fyrsta skipti í langan tíma er enginn Gunnar Nelson á listanum. Gunnar var í fjórtánda sæti listans eftir tapið gegn Leon Edwards en Anthony Pettis kemur nú nýr á listann. Hann fer beint í áttunda sætið eftir að hafa rotað Stephen Thompson. Vicente Luque heldur fimmtánda sætinu á listanum en Gunnar er horfinn þaðan. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem Gunnar dettur af listanum. Hann hvarf af honum í byrjun mars árið 2016 en þá hafði hann verið samfleytt á listanum í tvö ár. Skömmu síðar fór Gunnar til Rotterdam og pakkaði Albert Tumenov saman. Hann kom aftur inn á listann eftir það og hefur verið þar alla tíð síðan. Það er því verk að vinna hjá okkar manni í næstu bardögum sem hann þarf að klára til þess að komast aftur inn á listann. Þessi staða gerir honum þó væntanlega erfitt um vik að fá þá bardaga sem hann helst vill fá á þessum tímapunkti. Hér má sjá styrkleikalistana hjá UFC. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17. mars 2019 00:01 Gunnar Nelson fellur niður styrkleikalistann Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards sem stendur í stað. 21. mars 2019 14:53 Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17. mars 2019 00:27 Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25. mars 2019 13:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Sjá meira
UFC er búið að gefa út nýjan styrkleikalista fyrir veltivigtina og í fyrsta skipti í langan tíma er enginn Gunnar Nelson á listanum. Gunnar var í fjórtánda sæti listans eftir tapið gegn Leon Edwards en Anthony Pettis kemur nú nýr á listann. Hann fer beint í áttunda sætið eftir að hafa rotað Stephen Thompson. Vicente Luque heldur fimmtánda sætinu á listanum en Gunnar er horfinn þaðan. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem Gunnar dettur af listanum. Hann hvarf af honum í byrjun mars árið 2016 en þá hafði hann verið samfleytt á listanum í tvö ár. Skömmu síðar fór Gunnar til Rotterdam og pakkaði Albert Tumenov saman. Hann kom aftur inn á listann eftir það og hefur verið þar alla tíð síðan. Það er því verk að vinna hjá okkar manni í næstu bardögum sem hann þarf að klára til þess að komast aftur inn á listann. Þessi staða gerir honum þó væntanlega erfitt um vik að fá þá bardaga sem hann helst vill fá á þessum tímapunkti. Hér má sjá styrkleikalistana hjá UFC.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17. mars 2019 00:01 Gunnar Nelson fellur niður styrkleikalistann Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards sem stendur í stað. 21. mars 2019 14:53 Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17. mars 2019 00:27 Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25. mars 2019 13:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Sjá meira
Gunnar Nelson: Þetta er glatað Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. 17. mars 2019 00:01
Gunnar Nelson fellur niður styrkleikalistann Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards sem stendur í stað. 21. mars 2019 14:53
Edwards: Sagði við alla að ég ætlaði að taka Gunnar í gólfið Bretinn Leon Edwards var eðlilega brosmildur er hann hitti Vísi í O2 Arena í kvöld enda var hann að vinna risasigur á Gunnari Nelson. Sjöundi sigurinn hans í röð. 17. mars 2019 00:27
Sjáðu ótrúlegt Superman rothögg Pettis Eitt fallegasta rothögg sem sést hefur lengi í UFC-bardaga kom um síðustu helgi er barist var í Nashville. 25. mars 2019 13:30