Segir að verstu tímabilin hjá LeBron eigi eitt sameiginlegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2019 17:00 LeBron James. getty/ Yong Teck Lim Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James hefur spilað í öllum lokaúrslitum frá og með árinu 2011 eða átta í röð. Í ár verður hann ekki einu sinni með í einum leik í úrslitakeppninni. Það er þegar orðið ljóst að LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers verða ekki með í úrslitakeppninni í ár en lítið hefur gengið hjá liðinu eftir að James meiddist og forráðamenn liðsins reyndu að skipta út hálfu liðinu fyrir stórstjörnuna Anthony Davis. Bandarískir fjölmiðlamenn hafa verið að velta fyrir sér hvort tími LeBron James sem besta körfuboltamanns heims sé á enda og hér fyrir neðan má sjá umræðu um framtíðina hjá James í þættinum First Things First á Fox Sports.Post rookie year, the 3 worst years of LeBron's career: 1st year in Miami, 1st year back in Cleveland, 1st year with the Lakers. via @getnickwrightpic.twitter.com/2yppcyIUar — FOX Sports (@FOXSports) March 28, 2019Hér eru spekingarnir að velta fyrir sér hvernig lengri hvíld fari í hinn ótrúlega skrokk á LeBron James. James er vanalega að klára tímabilið í kringum 20. júní en núna endar það um miðjan apríl í síðasta lagi eða tveimur mánuðum fyrr. Nick Wright, annar umsjónarmanna First Things First, bendir þó á eina staðreynd um hvað verstu tímabil hjá LeBron eigi sameiginlegt en hann telur þá ekki með nýliðaárið hans. Það hefur nefnilega ekki gengið alltof vel á fyrsta árinu, hvort sem það var þegar hann fór í Miami Heat, kom til baka í Cleveland Cavaliers eða samdi við Los Angeles Lakers. LeBron James vann aftur á móti titil á öðru ári sínu hjá bæði Miami Heat (2012) og Cleveland Cavaliers (2016). Takist Lakers að fá öfluga leikmenn í sumar þá ætti liði að mæta mun sterkara til leiks á næsta tímabili og þá með LeBron James líka úthvíldan eftir langt og gott sumarfrí. LeBron James hefur ekki tekist að halda liði Los Angeles Lakers á floti í vetur en það er ekki eins og hann sé að skila einhverjum rusltölum því kappinn er með 27,4 stig, 8,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hitta úr 51 prósent skota sinna utan af velli. NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James hefur spilað í öllum lokaúrslitum frá og með árinu 2011 eða átta í röð. Í ár verður hann ekki einu sinni með í einum leik í úrslitakeppninni. Það er þegar orðið ljóst að LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers verða ekki með í úrslitakeppninni í ár en lítið hefur gengið hjá liðinu eftir að James meiddist og forráðamenn liðsins reyndu að skipta út hálfu liðinu fyrir stórstjörnuna Anthony Davis. Bandarískir fjölmiðlamenn hafa verið að velta fyrir sér hvort tími LeBron James sem besta körfuboltamanns heims sé á enda og hér fyrir neðan má sjá umræðu um framtíðina hjá James í þættinum First Things First á Fox Sports.Post rookie year, the 3 worst years of LeBron's career: 1st year in Miami, 1st year back in Cleveland, 1st year with the Lakers. via @getnickwrightpic.twitter.com/2yppcyIUar — FOX Sports (@FOXSports) March 28, 2019Hér eru spekingarnir að velta fyrir sér hvernig lengri hvíld fari í hinn ótrúlega skrokk á LeBron James. James er vanalega að klára tímabilið í kringum 20. júní en núna endar það um miðjan apríl í síðasta lagi eða tveimur mánuðum fyrr. Nick Wright, annar umsjónarmanna First Things First, bendir þó á eina staðreynd um hvað verstu tímabil hjá LeBron eigi sameiginlegt en hann telur þá ekki með nýliðaárið hans. Það hefur nefnilega ekki gengið alltof vel á fyrsta árinu, hvort sem það var þegar hann fór í Miami Heat, kom til baka í Cleveland Cavaliers eða samdi við Los Angeles Lakers. LeBron James vann aftur á móti titil á öðru ári sínu hjá bæði Miami Heat (2012) og Cleveland Cavaliers (2016). Takist Lakers að fá öfluga leikmenn í sumar þá ætti liði að mæta mun sterkara til leiks á næsta tímabili og þá með LeBron James líka úthvíldan eftir langt og gott sumarfrí. LeBron James hefur ekki tekist að halda liði Los Angeles Lakers á floti í vetur en það er ekki eins og hann sé að skila einhverjum rusltölum því kappinn er með 27,4 stig, 8,6 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hitta úr 51 prósent skota sinna utan af velli.
NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum