Uppsagnir og launalækkanir hjá Pipar Birgir Olgeirsson skrifar 28. mars 2019 16:28 Guðmundur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Pipars\TBWA. Vísir Auglýsingastofan Pipar/TBWA sagði fimm starfsmönnum upp í dag og þá tóku starfsmenn á sig tíu prósenta launalækkun næstu sex mánuðina. Framkvæmdastjórinn segir eðlilegt að auglýsingastofur finni fyrstar fyrir efnahagsþrengingum í samfélaginu og starfsmenn hafi skilning á hagræðingaraðgerðum fyrirtækisins. „Það er samdráttur í þjóðfélaginu og auglýsingastofur finna fyrir því yfirleitt fyrst,“ segir Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. „Þetta er því ekki óeðlilegt. Við höfum fundið fyrir þessu áður. Stofan minnkar á samdráttartímum og stækkar aftur þegar efnahagsástandið batnar. Það er eðlilegasti hlutur í heimi.“ Hann segir fólk hafa hætt hjá fyrirtækinu undanfarna mánuði og fyrirtækið hafi einnig ráðið aðra inn. Það sé liður í breytingum í áherslum fyrirtækisins sem hefur leitast eftir að ráða fólk til að sinna stafrænni markaðssetningu á sama tíma og fólk hefur farið út sem hefur unnið í hefðbundnum auglýsingum. Tveir munu til að mynda taka til starfa hjá fyrirtækinu í apríl. Á sjötta tug starfa hjá fyrirtækinu en starfsmenn samþykktu í dag að taka tíu prósenta launalækkun næstu sex mánuðina. „Flestir tóku mjög vel í það, fólk hefur skilning á þessu. Þeir sem hafa verið í bransanum lengi hafa upplifað ýmislegt og hafa allir skilning á því hvernig þjóðfélagið er í dag.“ Atvinnumennirnir okkar Vinnumarkaður Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Auglýsingastofan Pipar/TBWA sagði fimm starfsmönnum upp í dag og þá tóku starfsmenn á sig tíu prósenta launalækkun næstu sex mánuðina. Framkvæmdastjórinn segir eðlilegt að auglýsingastofur finni fyrstar fyrir efnahagsþrengingum í samfélaginu og starfsmenn hafi skilning á hagræðingaraðgerðum fyrirtækisins. „Það er samdráttur í þjóðfélaginu og auglýsingastofur finna fyrir því yfirleitt fyrst,“ segir Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. „Þetta er því ekki óeðlilegt. Við höfum fundið fyrir þessu áður. Stofan minnkar á samdráttartímum og stækkar aftur þegar efnahagsástandið batnar. Það er eðlilegasti hlutur í heimi.“ Hann segir fólk hafa hætt hjá fyrirtækinu undanfarna mánuði og fyrirtækið hafi einnig ráðið aðra inn. Það sé liður í breytingum í áherslum fyrirtækisins sem hefur leitast eftir að ráða fólk til að sinna stafrænni markaðssetningu á sama tíma og fólk hefur farið út sem hefur unnið í hefðbundnum auglýsingum. Tveir munu til að mynda taka til starfa hjá fyrirtækinu í apríl. Á sjötta tug starfa hjá fyrirtækinu en starfsmenn samþykktu í dag að taka tíu prósenta launalækkun næstu sex mánuðina. „Flestir tóku mjög vel í það, fólk hefur skilning á þessu. Þeir sem hafa verið í bransanum lengi hafa upplifað ýmislegt og hafa allir skilning á því hvernig þjóðfélagið er í dag.“
Atvinnumennirnir okkar Vinnumarkaður Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira