Stórleikur Harden færði Houston nær toppliðunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2019 07:30 James Harden er líklegur til að verða kosinn MVP. vísir/getty Houston Rockets vann afar sannfærandi sigur, 112-85, á Denver Nuggets á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nuggets hefur komið liða mest á óvart og berst um toppsætið í vestrinu við Golden State Warriors. Houston var komið 22 stigum yfir eftir fimm mínútur í fjórða leikhluta og voru allar stjörnur Houston-liðsins teknar af velli þegar að enn voru þrjár og hálf mínúta eftir því sigurinn var svo öruggur. James Harden fór enn eina ferðina á kostum fyrir heimamenn en hann skoraði 38 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr tíu af 22 skotum sínum í leiknum, þar af setti hann fimm þrista í ellefu tilraunum og hitti úr þrettán af fjórtán vítaskotum sínum.Sigurinn færði Houston nær toppliðunum en það er nú með 48 sigra og 28 töp í fjórða sætinu með sama árangur og Portland en bæði lið eru fjórum leikjum á eftir Nuggets sem er í öðru sætinu þegar að sex leikir eru eftir. Milwaukee Bucks færðist svo nær því að ganga frá sigri í austurdeildinni í nótt þegar að liðið vann LA Clippers, 128-118, á heimavelli þar sem að gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 34 stig og tók níu fráköst á 32 mínútum. Slæmu fréttirnar fyrir Bucks eru aftur á móti þær að Giannis fór af velli meiddur vegna meiðsla á fæti en hann hefur áður á leiktíðinni misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 115-98 Philadelphia 76ers - Brooklyn Nets 123-110 Miami Heat - Dallas Mavericks 105-99 NY Knicks - Toronto Raptors 92-117 Houston Rockets - Denver Nuggets 112-85 Milwaukee Bucks - LA Clippers 128-118 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings 121-118 San Antonio Spurs - Cleveland Cavaliers 116-110 NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Houston Rockets vann afar sannfærandi sigur, 112-85, á Denver Nuggets á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nuggets hefur komið liða mest á óvart og berst um toppsætið í vestrinu við Golden State Warriors. Houston var komið 22 stigum yfir eftir fimm mínútur í fjórða leikhluta og voru allar stjörnur Houston-liðsins teknar af velli þegar að enn voru þrjár og hálf mínúta eftir því sigurinn var svo öruggur. James Harden fór enn eina ferðina á kostum fyrir heimamenn en hann skoraði 38 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr tíu af 22 skotum sínum í leiknum, þar af setti hann fimm þrista í ellefu tilraunum og hitti úr þrettán af fjórtán vítaskotum sínum.Sigurinn færði Houston nær toppliðunum en það er nú með 48 sigra og 28 töp í fjórða sætinu með sama árangur og Portland en bæði lið eru fjórum leikjum á eftir Nuggets sem er í öðru sætinu þegar að sex leikir eru eftir. Milwaukee Bucks færðist svo nær því að ganga frá sigri í austurdeildinni í nótt þegar að liðið vann LA Clippers, 128-118, á heimavelli þar sem að gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 34 stig og tók níu fráköst á 32 mínútum. Slæmu fréttirnar fyrir Bucks eru aftur á móti þær að Giannis fór af velli meiddur vegna meiðsla á fæti en hann hefur áður á leiktíðinni misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 115-98 Philadelphia 76ers - Brooklyn Nets 123-110 Miami Heat - Dallas Mavericks 105-99 NY Knicks - Toronto Raptors 92-117 Houston Rockets - Denver Nuggets 112-85 Milwaukee Bucks - LA Clippers 128-118 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings 121-118 San Antonio Spurs - Cleveland Cavaliers 116-110
NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira