Í dag eiga þau tvö börn saman og eru nýflutt í flott raðhús í Mosfellsbænum.
Þau stefna á að gifta sig fljótlega á næsta ári og eru ekkert feimin við að segja frá því að þau hafi kynnst og orðið ástfangin á stefnumótavef.
Guðmundur og Jóhanna mæla heilshugar með þeirri leið og segja þetta fína leið til að kynnast skemmtilegum lífsförunaut eða félaga eða jafnvel finna ástina. Í dag eru þau yfir sig ástfanginn og alsæl í Mosfellssveitinni.
Hér að neðan má sjá innslagið þar sem rætt er við parið og einnig stofnanda vefsíðunnar.