Segir af sér eftir dauða ellefu ungbarna Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2019 07:18 Þinghúsið í Túnisborg. Getty Abderraouf Cherif, heilbrigðisráðherra Túnis, hefur sagt af sér í kjölfar dauða ellefu ungbarna á sjúkrahúsi í höfuðborginni Túnisborg. Samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu þar í landi liggja fyrir upplýsingar um að börnin hafi öll látist af völdum blóðsýkingarlosts á fimmtudag og föstudag fyrr í vikunni. Forsætisráðherrann Youssef Chahed segir að ráðist verði í víðtæka rannsókn vegna málsins, sem taki til heilbrigðisstofnana, lyfja- og heilbrigðisgeira landsins. Cherif var skipaður í embætti heilbrigðisráðherra fyrir einungis fjórum mánuðum. Samtök barnalækna í Túnis segja að sýkingin hafi komið til vegna skemmdra efna sem hafi verið sprauð í æð. Þá hafa samtökin jafnframt gagnrýnt starfsaðstæður lækna og annarra heilbrigðisstarfsmanna í landinu. Í frétt BBC segir að Túnisbúar hafi margir lýst yfir óánægju með gæði heilbrigðisþjónustunnar í landinu eftir að forsetanum Zine El-Abidine Ben Ali var steypt árið 2011. Hafa reglulega borist fréttir af lyfjaskorti í landinu og niðurskurði til heilbrigðismála. Túnis Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sjá meira
Abderraouf Cherif, heilbrigðisráðherra Túnis, hefur sagt af sér í kjölfar dauða ellefu ungbarna á sjúkrahúsi í höfuðborginni Túnisborg. Samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu þar í landi liggja fyrir upplýsingar um að börnin hafi öll látist af völdum blóðsýkingarlosts á fimmtudag og föstudag fyrr í vikunni. Forsætisráðherrann Youssef Chahed segir að ráðist verði í víðtæka rannsókn vegna málsins, sem taki til heilbrigðisstofnana, lyfja- og heilbrigðisgeira landsins. Cherif var skipaður í embætti heilbrigðisráðherra fyrir einungis fjórum mánuðum. Samtök barnalækna í Túnis segja að sýkingin hafi komið til vegna skemmdra efna sem hafi verið sprauð í æð. Þá hafa samtökin jafnframt gagnrýnt starfsaðstæður lækna og annarra heilbrigðisstarfsmanna í landinu. Í frétt BBC segir að Túnisbúar hafi margir lýst yfir óánægju með gæði heilbrigðisþjónustunnar í landinu eftir að forsetanum Zine El-Abidine Ben Ali var steypt árið 2011. Hafa reglulega borist fréttir af lyfjaskorti í landinu og niðurskurði til heilbrigðismála.
Túnis Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sjá meira