Klopp: Þurfum að sýna hugrekki og spila okkar besta fótbolta Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2019 08:00 Klopp á blaðamannafundinum. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið þurfi að sýna hugrekki er liðið mætir Bayern Munchen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikur liðanna var ekki fjörugur og endaði með markalausu jafntefli. Það er því ljóst að það verður háspenna lífshætta á Allianz-leikvanginum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 20.00. „Þetta er áskorun. Við þurfum að vera í takt og þurfum að gera rétta hluti á ákveðnum augnablikum. Bayern er heimsklassalið og það vita allir. Þeir eru með frábæra leikmenn og við þurfum að verjast í hæsta klassa,“ sagði Klopp um leik kvöldsins. „Þegar við erum með boltann verðum við að hafa sjálfstraust og það er erfitt gegn heimsklassaliði. Við verðum að vera hugaðir og spila okkar besta fótbolta. Við þurfum að sýna það í kvöld.“ „Það munu vera augnablik í leiknum þar sem við getum tekið yfir leikinn. Það koma augnablik þar sem Bayern mun stjórna leiknum. Í báðum augnablikum geturu nýtt aðstæðurnar en þetta snýst um jafnvægi.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um hvort að það sé gott fyrir Liverpool að fara áfram í Meistaradeildinni því liðið er að berjast á toppi úrvalsdeildarinnar. Klopp segir að leikur kvöldsins breyti engu hvað ensku deildina varðar. „Þessi leikur hefur enga tengingu við neitt annað. Ef við förum áfram í keppninni, ef við vinnum í kvöld, ef við eigum skilið að fara áfram, ef við spilum góðan fótbolta, þá gæti það breytt heiminum fyrir okkur.“ „Ef ekki þá segjum við á fimmtudagsmorguninn: Þetta er búið og nú einbeitum við okkur að leiknum gegn Fulham. Þetta er einungis einn leikur. Mikilvægur leikur. Eins og leikurinn gegn Fulham á sunnudaginn og gegn Tottenham og sá næsti en í kvöld spilum við einn stóran leik og hann er gegn Bayern,“ sagði Klopp. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið þurfi að sýna hugrekki er liðið mætir Bayern Munchen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikur liðanna var ekki fjörugur og endaði með markalausu jafntefli. Það er því ljóst að það verður háspenna lífshætta á Allianz-leikvanginum í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 20.00. „Þetta er áskorun. Við þurfum að vera í takt og þurfum að gera rétta hluti á ákveðnum augnablikum. Bayern er heimsklassalið og það vita allir. Þeir eru með frábæra leikmenn og við þurfum að verjast í hæsta klassa,“ sagði Klopp um leik kvöldsins. „Þegar við erum með boltann verðum við að hafa sjálfstraust og það er erfitt gegn heimsklassaliði. Við verðum að vera hugaðir og spila okkar besta fótbolta. Við þurfum að sýna það í kvöld.“ „Það munu vera augnablik í leiknum þar sem við getum tekið yfir leikinn. Það koma augnablik þar sem Bayern mun stjórna leiknum. Í báðum augnablikum geturu nýtt aðstæðurnar en þetta snýst um jafnvægi.“ Mikið hefur verið rætt og ritað um hvort að það sé gott fyrir Liverpool að fara áfram í Meistaradeildinni því liðið er að berjast á toppi úrvalsdeildarinnar. Klopp segir að leikur kvöldsins breyti engu hvað ensku deildina varðar. „Þessi leikur hefur enga tengingu við neitt annað. Ef við förum áfram í keppninni, ef við vinnum í kvöld, ef við eigum skilið að fara áfram, ef við spilum góðan fótbolta, þá gæti það breytt heiminum fyrir okkur.“ „Ef ekki þá segjum við á fimmtudagsmorguninn: Þetta er búið og nú einbeitum við okkur að leiknum gegn Fulham. Þetta er einungis einn leikur. Mikilvægur leikur. Eins og leikurinn gegn Fulham á sunnudaginn og gegn Tottenham og sá næsti en í kvöld spilum við einn stóran leik og hann er gegn Bayern,“ sagði Klopp.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira