Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 13. mars 2019 12:30 Edwards hló að dansinum. Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. Edwards kemur frá Birmingham en sagðist ekki hafa mikinn áhuga á fótbolta og hefði því litla skoðun á atvikinu í Birmingham-slagnum um síðustu helgi er stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á völlinn og kýldi Jack Grealish, leikmann Aston Villa. Bretinn, sem er af jamaískum ættum, vildi frekar ræða bardaga helgarinnar og Gunnar Nelson. Við ræddum meðal annars dansinn hans Gunnars í árshátíðarmyndbandi Mjölnis sem hefur slegið í gegn. „Ég sá þetta og hló að þessu. Þetta var fyndið,“ sagði Edwards og hló dátt en hann veit lítið um Ísland. „Ég veit að það er bjart á sumrin og svo Bláa lónið. Meira veit ég ekki.“ Nánar verður rætt við Edwards í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Leon Edwards um dansinn og Ísland MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Gunnari var hent beint í vinnu í London Gunnar Nelson var varla lentur í London í gær er UFC var búið að setja hann í fyrsta verkefni bardagavikunnar. 13. mars 2019 07:00 Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30 Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15 Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. Edwards kemur frá Birmingham en sagðist ekki hafa mikinn áhuga á fótbolta og hefði því litla skoðun á atvikinu í Birmingham-slagnum um síðustu helgi er stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á völlinn og kýldi Jack Grealish, leikmann Aston Villa. Bretinn, sem er af jamaískum ættum, vildi frekar ræða bardaga helgarinnar og Gunnar Nelson. Við ræddum meðal annars dansinn hans Gunnars í árshátíðarmyndbandi Mjölnis sem hefur slegið í gegn. „Ég sá þetta og hló að þessu. Þetta var fyndið,“ sagði Edwards og hló dátt en hann veit lítið um Ísland. „Ég veit að það er bjart á sumrin og svo Bláa lónið. Meira veit ég ekki.“ Nánar verður rætt við Edwards í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Leon Edwards um dansinn og Ísland
MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Gunnari var hent beint í vinnu í London Gunnar Nelson var varla lentur í London í gær er UFC var búið að setja hann í fyrsta verkefni bardagavikunnar. 13. mars 2019 07:00 Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30 Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15 Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00
UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30
Gunnari var hent beint í vinnu í London Gunnar Nelson var varla lentur í London í gær er UFC var búið að setja hann í fyrsta verkefni bardagavikunnar. 13. mars 2019 07:00
Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30
Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15
Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00