Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 14:30 Virgil van Dijk. Getty/Boris Streubel Það er óhætt að segja að Virgil van Dijk sé elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og hollenski miðvörðurinn er fyrir löngu orðinn goðsögn hjá félaginu þrátt fyrir að hafa verið aðeins leikmaður félagsins í tæpa fimmtán mánuði. Virgil van Dijk átti enn einn stórleikinn í vörn Liverpool í sigrinum á Bayern München í Meistaradeildinni í gær og átti auk þess þátt í tveimur af þremur mörkum liðsins. Virgil van Dijk átti stoðsendingu á Sadio Mané í fyrri hálfleiknum og kom síðan Liverpool í 2-1 með gríðarlega mikilvægu marki í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá Stephen Warnock, fyrrum leikmanni Liverpool, þar sem stuðningsmenn syngja um Virgil van Dijk. Stemningin er ólýsanleg. View this post on InstagramWhat a great start to the day with @abossnight with Jamie Webster, all set for the game now with @dazn_ca #football #soccer #singing #dancing #party #fans #entertainment #ontour #ontheroad #canada #liverpool #lfc #ynwa #allezallezallez #weareliverpool #streaming #party #germany #bayernmunich #bayern #munich A post shared by (@stephenwarnock3) on Mar 13, 2019 at 10:31pm PDT Stuðningsmenn Liverpool sungu þarna eftirfarinn texta um Virgil van Dijk en við sáum reyndar bara fyrra erindið. Erindin eru eftirfarandi. „He’s our centre-half, he’s our number four, watch him defend and we watch him score.“ „He can pass the ball, calm as you like, he’s Virgil van Dijk, he’s Virgil van Dijk!“ Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Virgil van Dijk í janúar 2018 og þótti það vera mjög mikill peningur þá. Miðað við frammistöðu Virgil van Dijk og áhrif á hans á Liverpool liðið þá sér enginn hjá félaginu eftir þeim peningum í dag og sumir halda því eflaust fram að Liverpool hafi fengið hann á frábæru verði. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Það er óhætt að segja að Virgil van Dijk sé elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og hollenski miðvörðurinn er fyrir löngu orðinn goðsögn hjá félaginu þrátt fyrir að hafa verið aðeins leikmaður félagsins í tæpa fimmtán mánuði. Virgil van Dijk átti enn einn stórleikinn í vörn Liverpool í sigrinum á Bayern München í Meistaradeildinni í gær og átti auk þess þátt í tveimur af þremur mörkum liðsins. Virgil van Dijk átti stoðsendingu á Sadio Mané í fyrri hálfleiknum og kom síðan Liverpool í 2-1 með gríðarlega mikilvægu marki í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá Stephen Warnock, fyrrum leikmanni Liverpool, þar sem stuðningsmenn syngja um Virgil van Dijk. Stemningin er ólýsanleg. View this post on InstagramWhat a great start to the day with @abossnight with Jamie Webster, all set for the game now with @dazn_ca #football #soccer #singing #dancing #party #fans #entertainment #ontour #ontheroad #canada #liverpool #lfc #ynwa #allezallezallez #weareliverpool #streaming #party #germany #bayernmunich #bayern #munich A post shared by (@stephenwarnock3) on Mar 13, 2019 at 10:31pm PDT Stuðningsmenn Liverpool sungu þarna eftirfarinn texta um Virgil van Dijk en við sáum reyndar bara fyrra erindið. Erindin eru eftirfarandi. „He’s our centre-half, he’s our number four, watch him defend and we watch him score.“ „He can pass the ball, calm as you like, he’s Virgil van Dijk, he’s Virgil van Dijk!“ Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Virgil van Dijk í janúar 2018 og þótti það vera mjög mikill peningur þá. Miðað við frammistöðu Virgil van Dijk og áhrif á hans á Liverpool liðið þá sér enginn hjá félaginu eftir þeim peningum í dag og sumir halda því eflaust fram að Liverpool hafi fengið hann á frábæru verði.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira