Gunnar: Leon vill örugglega mýkja kallinn upp Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 14. mars 2019 19:15 Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. Gunnar er á góðu róli í aðdraganda bardagans gegn Edwards og niðurskurðurinn gengið vel venju samkvæmt. Okkar maður veit að hann er að fara í hörkubardaga. Einn af þeim erfiðustu á sínum ferli gegn mjög hæfum andstæðingi. „Hann er helvíti fjölhæfur og ég hugsa að hann vilji halda bardaganum standandi og reyna að mýkja kallinn upp. Ef hann sér einhverja góða opnun til að taka mig niður þá gæti hann reynt það. Kemur í ljós,“ segir Gunnar en hvernig ætlar hann að herja á Edwards? „Hann yrði ekki í góðum málum undir mér. Síðan hefur hann átt erfitt gegn mönnum sem pressa.“ Gunnar og Edwards eru á svipuðum stað á sínum ferli. Edwards segist ætla að rota Gunnar og okkar maður hefur heldur engan áhuga á því að láta bardagann í hendur dómaranna. „Það er alltaf svoleiðis hjá mér. Ég hef engan áhuga á því að leyfa dómurunum að stýrast í því hvernig bardaginn fer. Ég vil bara sjá um það sjálfur.“ Darren Till er stjarna kvöldsins en hann ætlar þrátt fyrir það ekki að missa af bardaga Gunnars og Edwards. „Mér finnst þetta vera áhugaverður bardagi. Ég tel að þetta geti ráðist á því hvernig Gunnar Nelson mætir til leiks að þessu sinni. Stundum er hann flatur en í öðrum bardögum mylur hann andstæðinga sína í jörðina og klárar þá. Edwards er með sjálfstraust í botni og gæti stolið þessu. Ég hlakka til að sjá þetta,“ sagði Till.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans. MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00 Gunnar: Er í betra standi en í Kanada og laus við meiðslin Það var eftir því tekið hvað Gunnar Nelson var í góðu formi í Kanada í desember. Hann hefur ekki slegið slöku við síðan og er í enn betra formi í London núna. 14. mars 2019 08:00 Sjáðu vinsælan Gunnar á opnu æfingunni í London Stærstu nöfnin á bardagakvöldinu í London mættu í gamlan og heillandi íþróttasal í gær til þess að leika listir sínar fyrir áhorfendur. 14. mars 2019 10:30 Sjáðu Gunnar og Edwards mætast í fyrsta skipti Fjölmiðladagurinn fyrir Fight Night í London fór fram í dag og þá þurftu aðalbardagakappar kvöldsins einnig að mætast og horfast í augu. 14. mars 2019 15:55 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Sjá meira
Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. Gunnar er á góðu róli í aðdraganda bardagans gegn Edwards og niðurskurðurinn gengið vel venju samkvæmt. Okkar maður veit að hann er að fara í hörkubardaga. Einn af þeim erfiðustu á sínum ferli gegn mjög hæfum andstæðingi. „Hann er helvíti fjölhæfur og ég hugsa að hann vilji halda bardaganum standandi og reyna að mýkja kallinn upp. Ef hann sér einhverja góða opnun til að taka mig niður þá gæti hann reynt það. Kemur í ljós,“ segir Gunnar en hvernig ætlar hann að herja á Edwards? „Hann yrði ekki í góðum málum undir mér. Síðan hefur hann átt erfitt gegn mönnum sem pressa.“ Gunnar og Edwards eru á svipuðum stað á sínum ferli. Edwards segist ætla að rota Gunnar og okkar maður hefur heldur engan áhuga á því að láta bardagann í hendur dómaranna. „Það er alltaf svoleiðis hjá mér. Ég hef engan áhuga á því að leyfa dómurunum að stýrast í því hvernig bardaginn fer. Ég vil bara sjá um það sjálfur.“ Darren Till er stjarna kvöldsins en hann ætlar þrátt fyrir það ekki að missa af bardaga Gunnars og Edwards. „Mér finnst þetta vera áhugaverður bardagi. Ég tel að þetta geti ráðist á því hvernig Gunnar Nelson mætir til leiks að þessu sinni. Stundum er hann flatur en í öðrum bardögum mylur hann andstæðinga sína í jörðina og klárar þá. Edwards er með sjálfstraust í botni og gæti stolið þessu. Ég hlakka til að sjá þetta,“ sagði Till.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.
MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00 Gunnar: Er í betra standi en í Kanada og laus við meiðslin Það var eftir því tekið hvað Gunnar Nelson var í góðu formi í Kanada í desember. Hann hefur ekki slegið slöku við síðan og er í enn betra formi í London núna. 14. mars 2019 08:00 Sjáðu vinsælan Gunnar á opnu æfingunni í London Stærstu nöfnin á bardagakvöldinu í London mættu í gamlan og heillandi íþróttasal í gær til þess að leika listir sínar fyrir áhorfendur. 14. mars 2019 10:30 Sjáðu Gunnar og Edwards mætast í fyrsta skipti Fjölmiðladagurinn fyrir Fight Night í London fór fram í dag og þá þurftu aðalbardagakappar kvöldsins einnig að mætast og horfast í augu. 14. mars 2019 15:55 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Sjá meira
Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00
Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00
Gunnar: Er í betra standi en í Kanada og laus við meiðslin Það var eftir því tekið hvað Gunnar Nelson var í góðu formi í Kanada í desember. Hann hefur ekki slegið slöku við síðan og er í enn betra formi í London núna. 14. mars 2019 08:00
Sjáðu vinsælan Gunnar á opnu æfingunni í London Stærstu nöfnin á bardagakvöldinu í London mættu í gamlan og heillandi íþróttasal í gær til þess að leika listir sínar fyrir áhorfendur. 14. mars 2019 10:30
Sjáðu Gunnar og Edwards mætast í fyrsta skipti Fjölmiðladagurinn fyrir Fight Night í London fór fram í dag og þá þurftu aðalbardagakappar kvöldsins einnig að mætast og horfast í augu. 14. mars 2019 15:55