Mannvit sendir frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um Fossvogsskóla Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. mars 2019 13:53 Leit hefur staðið yfir að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla síðan mygla fannst í skólanum. Vísir/vilhelm Verkfræðistofan Mannvit ítrekar að stofan hafi ekki framkvæmt úttekt á húsnæði Fossvogsskóla heldur var um um að ræða ryksýnatöku á afmörkuðum hluta húsnæðisins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Mannviti sem birt var á vef fyrirtækisins í vikunni. „Með vísan í fréttaflutning síðustu daga um rakaskemmdir í Fossvogsskóla telur Mannvit rétt að koma á framfæri að skoðun Mannvits var ekki úttekt á húsnæðinu. Verkbeiðnin sem Mannviti barst frá Reykjavíkurborg var um ryksýnatöku á afmörkuðum hluta húsnæðisins. Skoðun og sýnataka var framkvæmd í samræmi við þá verkbeiðni og ábendingar um aðgerðir tóku mið af því,“ segir í yfirlýsingunni. „Settar voru fram tillögur að fyrstu skrefum í átt að lausn vandans, meðal annars var lagt til að fram færi frekari skoðun á byggingunni, svo sem þakvirki og kjallara. Í framhaldinu var Verkís fengið til að gera úttekt á húsnæðinu.“ Líkt og greint hefur verið frá í fjölmiðlum undanfarna daga hefur leit staðið yfir að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla síðan mygla fannst í skólanum eftir úttekt Verkíss. Þá fundust einnig rakaskemmdir í húsnæði að Fannborg 2 í Kópavogi, þar sem áætlað var að Fossvogsskóli tæki til starfa, og var því hætt við að flytja starfsemina þangað. Gert er ráð fyrir að tekin verði ákvörðun um húsnæði undir starfsemi skólans í dag. Heilbrigðismál Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Tengdar fréttir Sjónum beint að Laugardal fyrir starfsemi Fossvogsskóla Eftir að rakaskemmdir fundust í húsnæði í Fannborg 2 í Kópavogi er enn leitað að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla út skólaárið. 14. mars 2019 18:22 Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn. 14. mars 2019 07:15 Gáttuð á útúrsnúningum borgarinnar og „pólitísku stríði“ Gert er ráð fyrir að ákvörðun verði tekin um nýtt húsnæði fyrir starfsemi Fossvogsskóla eftir hádegi í dag en horft hefur verið til Laugardalshallar og Þróttaraheimilisins. 15. mars 2019 11:26 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Verkfræðistofan Mannvit ítrekar að stofan hafi ekki framkvæmt úttekt á húsnæði Fossvogsskóla heldur var um um að ræða ryksýnatöku á afmörkuðum hluta húsnæðisins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Mannviti sem birt var á vef fyrirtækisins í vikunni. „Með vísan í fréttaflutning síðustu daga um rakaskemmdir í Fossvogsskóla telur Mannvit rétt að koma á framfæri að skoðun Mannvits var ekki úttekt á húsnæðinu. Verkbeiðnin sem Mannviti barst frá Reykjavíkurborg var um ryksýnatöku á afmörkuðum hluta húsnæðisins. Skoðun og sýnataka var framkvæmd í samræmi við þá verkbeiðni og ábendingar um aðgerðir tóku mið af því,“ segir í yfirlýsingunni. „Settar voru fram tillögur að fyrstu skrefum í átt að lausn vandans, meðal annars var lagt til að fram færi frekari skoðun á byggingunni, svo sem þakvirki og kjallara. Í framhaldinu var Verkís fengið til að gera úttekt á húsnæðinu.“ Líkt og greint hefur verið frá í fjölmiðlum undanfarna daga hefur leit staðið yfir að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla síðan mygla fannst í skólanum eftir úttekt Verkíss. Þá fundust einnig rakaskemmdir í húsnæði að Fannborg 2 í Kópavogi, þar sem áætlað var að Fossvogsskóli tæki til starfa, og var því hætt við að flytja starfsemina þangað. Gert er ráð fyrir að tekin verði ákvörðun um húsnæði undir starfsemi skólans í dag.
Heilbrigðismál Reykjavík Skóla - og menntamál Mygla í Fossvogsskóla Tengdar fréttir Sjónum beint að Laugardal fyrir starfsemi Fossvogsskóla Eftir að rakaskemmdir fundust í húsnæði í Fannborg 2 í Kópavogi er enn leitað að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla út skólaárið. 14. mars 2019 18:22 Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn. 14. mars 2019 07:15 Gáttuð á útúrsnúningum borgarinnar og „pólitísku stríði“ Gert er ráð fyrir að ákvörðun verði tekin um nýtt húsnæði fyrir starfsemi Fossvogsskóla eftir hádegi í dag en horft hefur verið til Laugardalshallar og Þróttaraheimilisins. 15. mars 2019 11:26 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sjónum beint að Laugardal fyrir starfsemi Fossvogsskóla Eftir að rakaskemmdir fundust í húsnæði í Fannborg 2 í Kópavogi er enn leitað að húsnæði undir starfsemi Fossvogsskóla út skólaárið. 14. mars 2019 18:22
Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn. 14. mars 2019 07:15
Gáttuð á útúrsnúningum borgarinnar og „pólitísku stríði“ Gert er ráð fyrir að ákvörðun verði tekin um nýtt húsnæði fyrir starfsemi Fossvogsskóla eftir hádegi í dag en horft hefur verið til Laugardalshallar og Þróttaraheimilisins. 15. mars 2019 11:26