James Gunn endurráðinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. mars 2019 20:40 James Gunn leikstjóri. Christopher Polk/Getty Leikstjórinn James Gunn, sem Disney sagði á síðasta upp frá framleiðslu nýjustu myndar ofurhetjumyndarisans Marvel, Guardians of the Galaxy 3, hefur verið endurráðinn sem leikstjóri og megin handritshöfundur myndarinnar. Gunn var á sínum tíma sagt upp eftir að gömul tíst þar sem hann fjallaði af léttúð um árásirnar á Tvíburaturnana 11. september, nauðganir og barnaníð voru grafin upp og fjölmiðlar gerðu að umfjöllunarefni sínu. Tístin voru frá árunum 2008 og 2009. Þegar Gunn var látinn fara á sínum tíma sagði stjórnarformaður Walt Disney, Alan Horn, að hegðun leikstjórans væri „óverjanleg“ og sleit í kjölfarið tengslum við hann. Samkvæmt heimildum Deadline var ákvörðunin um að endurráða Gunn tekin fyrir nokkrum mánuðum í kjölfar viðræðna milli Marvel og Disney. Horn hafi verið sannfærður eftir opinbera afsökunarbeiðni Gunn, auk fundaraðar milli málsaðila. Stjörnur fyrri myndanna tveggja um verði vetrarbrautarinnar sem Gunn leikstýrði, Bradley Cooper, Zoe Saldana, Chris Pratt og Dave Bautista, stóðu við bakið á Gunn í kjölfar brottrekstursins og lýstu yfir stuðningi sínum við leikstjórann. Sá síðastnefndi gekk jafnvel svo langt að segjast ekki vilja taka þátt í framleiðslu fleiri Guardian mynda, væri Gunn ekki í leikstjórastólnum. Bautista mun þó ekki þurfa frá að hverfa vegna þess þar sem Gunn hefur nú verið endurráðinn sem leikstjóri og ákvörðun tekin um að nota upphaflegt handrit hans að myndinni. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Leikarar Guardians of the Galaxy 3 lýsa yfir stuðningi við James Gunn Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum. 30. júlí 2018 17:39 James Gunn rekinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Gömul tíst um barnaníð og nauðganir gerðu útslagið. 20. júlí 2018 20:15 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Leikstjórinn James Gunn, sem Disney sagði á síðasta upp frá framleiðslu nýjustu myndar ofurhetjumyndarisans Marvel, Guardians of the Galaxy 3, hefur verið endurráðinn sem leikstjóri og megin handritshöfundur myndarinnar. Gunn var á sínum tíma sagt upp eftir að gömul tíst þar sem hann fjallaði af léttúð um árásirnar á Tvíburaturnana 11. september, nauðganir og barnaníð voru grafin upp og fjölmiðlar gerðu að umfjöllunarefni sínu. Tístin voru frá árunum 2008 og 2009. Þegar Gunn var látinn fara á sínum tíma sagði stjórnarformaður Walt Disney, Alan Horn, að hegðun leikstjórans væri „óverjanleg“ og sleit í kjölfarið tengslum við hann. Samkvæmt heimildum Deadline var ákvörðunin um að endurráða Gunn tekin fyrir nokkrum mánuðum í kjölfar viðræðna milli Marvel og Disney. Horn hafi verið sannfærður eftir opinbera afsökunarbeiðni Gunn, auk fundaraðar milli málsaðila. Stjörnur fyrri myndanna tveggja um verði vetrarbrautarinnar sem Gunn leikstýrði, Bradley Cooper, Zoe Saldana, Chris Pratt og Dave Bautista, stóðu við bakið á Gunn í kjölfar brottrekstursins og lýstu yfir stuðningi sínum við leikstjórann. Sá síðastnefndi gekk jafnvel svo langt að segjast ekki vilja taka þátt í framleiðslu fleiri Guardian mynda, væri Gunn ekki í leikstjórastólnum. Bautista mun þó ekki þurfa frá að hverfa vegna þess þar sem Gunn hefur nú verið endurráðinn sem leikstjóri og ákvörðun tekin um að nota upphaflegt handrit hans að myndinni.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Leikarar Guardians of the Galaxy 3 lýsa yfir stuðningi við James Gunn Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum. 30. júlí 2018 17:39 James Gunn rekinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Gömul tíst um barnaníð og nauðganir gerðu útslagið. 20. júlí 2018 20:15 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Leikarar Guardians of the Galaxy 3 lýsa yfir stuðningi við James Gunn Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum. 30. júlí 2018 17:39
James Gunn rekinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Gömul tíst um barnaníð og nauðganir gerðu útslagið. 20. júlí 2018 20:15