Þjálfari Gunnars gæti misst af bardaganum í kvöld Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 16. mars 2019 11:35 Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars, mun vera í horninu í kvöld en gæti þurft að finna mann til að fylla skarð Kavanagh í kvöld. Hér eru þeir á góðri stundu. vísir/hbg Það mun standa tæpt að þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, nái að vera í horninu hjá okkar manni í kvöld. Írinn er búinn að vera á ferð og flugi og einn af skjólstæðingum hans var að keppa í Asíu í gær. Hann er því að fljúga til London frá Hong Kong sem tekur ansi mikinn tíma.Currently on flight to #UFCLondon due to mix up and some delays not gonna make John's fight, hopefully make Gunnis. Either way both in good hands and ready to go tonight. pic.twitter.com/XEA1oqyAux — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 16, 2019 Vegna vandræða og seinkana komst Kavanagh ekki í loftið á þeim tíma sem hann átti að fara. Fyrir vikið er ljóst að hann getur ekki verið í horninu hjá John Phillips í kvöld en hann berst mun fyrr en Gunni. Er Kavanagh lendir verður sprettur að komast upp í 02-höllina og það er ekkert grín að koma sér þangað miðað við hvað umferðin gengur hægt í London.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London í kvöld. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans sem og bardaganum sjálfum. MMA Tengdar fréttir Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30 Till og Askren hófu stríðið í London í gær | Myndbönd Veltivigtarkappinn Ben Askren er kominn til London í þeim eina tilgangi að æsa upp þá Darren Till og Jorge Masvidal. Þá aðallega Till sem hann byrjaði að æsa upp fyrir löngu síðan 16. mars 2019 10:30 Gunnar fékk betri móttökur en heimamaðurinn Edwards | Myndband Það var mjög skrýtið að fylgjast með vigtun fyrir UFC Í London með áhorfendur í O2 Arena í kvöld og heyra Íslending fá betri móttökur en Englending. 15. mars 2019 20:28 Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. 16. mars 2019 09:00 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
Það mun standa tæpt að þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, nái að vera í horninu hjá okkar manni í kvöld. Írinn er búinn að vera á ferð og flugi og einn af skjólstæðingum hans var að keppa í Asíu í gær. Hann er því að fljúga til London frá Hong Kong sem tekur ansi mikinn tíma.Currently on flight to #UFCLondon due to mix up and some delays not gonna make John's fight, hopefully make Gunnis. Either way both in good hands and ready to go tonight. pic.twitter.com/XEA1oqyAux — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 16, 2019 Vegna vandræða og seinkana komst Kavanagh ekki í loftið á þeim tíma sem hann átti að fara. Fyrir vikið er ljóst að hann getur ekki verið í horninu hjá John Phillips í kvöld en hann berst mun fyrr en Gunni. Er Kavanagh lendir verður sprettur að komast upp í 02-höllina og það er ekkert grín að koma sér þangað miðað við hvað umferðin gengur hægt í London.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London í kvöld. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans sem og bardaganum sjálfum.
MMA Tengdar fréttir Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30 Till og Askren hófu stríðið í London í gær | Myndbönd Veltivigtarkappinn Ben Askren er kominn til London í þeim eina tilgangi að æsa upp þá Darren Till og Jorge Masvidal. Þá aðallega Till sem hann byrjaði að æsa upp fyrir löngu síðan 16. mars 2019 10:30 Gunnar fékk betri móttökur en heimamaðurinn Edwards | Myndband Það var mjög skrýtið að fylgjast með vigtun fyrir UFC Í London með áhorfendur í O2 Arena í kvöld og heyra Íslending fá betri móttökur en Englending. 15. mars 2019 20:28 Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. 16. mars 2019 09:00 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30
Till og Askren hófu stríðið í London í gær | Myndbönd Veltivigtarkappinn Ben Askren er kominn til London í þeim eina tilgangi að æsa upp þá Darren Till og Jorge Masvidal. Þá aðallega Till sem hann byrjaði að æsa upp fyrir löngu síðan 16. mars 2019 10:30
Gunnar fékk betri móttökur en heimamaðurinn Edwards | Myndband Það var mjög skrýtið að fylgjast með vigtun fyrir UFC Í London með áhorfendur í O2 Arena í kvöld og heyra Íslending fá betri móttökur en Englending. 15. mars 2019 20:28
Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. 16. mars 2019 09:00
Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00