Munu þyrlurnar tvær leysa af þyrlurnar TF-SYN og TF-GNÁ sem gæslan hafði á leigu. Fyrir átti Landhelgisgæsluna TF-LÍF en hún er af gerðinni Super Puma en TF-EIR og TF-GRÓ er nýrri vélar frá sama framleiðanda.
TF-EIR verður ekki tekin til notkunar fyrr en annað hvort í apríl eða maí því þjálfa þarf starfsfólk gæslunnar til að fljúga þessari þyrlu og sinna viðhaldi.


