Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2019 22:57 Gunnar Nelson mátti sætta sig við tap í kvöld er hann mætti Englendingnum Leon Edwards á UFC bardagakvöldi í London. Gunnar var kominn á gott skrið eftir sigur á Alex Oliveira í desember en tapið í kvöld var einkar svekkjandi. Edwards vann á dómaraúrskurði en einn dómaranna þriggja úrskurðaði Gunnari reyndar sigurinn. Mestu munaði um þungt olnbogahögg sem Edwards veitti Gunnari í annarri lotu. Það stórsá á Gunnari eftir höggið en hann náði að klára lotuna og var svo nálægt því að hengja Edwards í þriðju og síðustu lotunni eftir að hafa náð Englendingnum í gólfið. „Við vorum búnir að horfa á upptökur af Gunnari og sáum að þegar hann fer úr návígi [e. clinch] þá lætur hann hendurnar niður. Þá náði ég honum með olnboganum,“ sagði Edwards eftir bardagann en viðtal við hann má sjá efst í fréttinni, sem og umrætt olnbogahögg. Edwards telur að hann eigi skilið að mæta þeim sem ber sigur úr býtum úr aðalbardaga kvöldsins í London. Hann hafi sýnt í kvöld að hann sé alhliðabardagamaður. „Ég get gert þetta allt. Gunnar er einn besti glímumaður deildarinnar en ég vann. Ég er enn bara 27 ára og enn að læra.“ MMA Tengdar fréttir Í beinni: Gunnar Nelson berst við Leon Edwards Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Gunnar Nelson mátti sætta sig við tap í kvöld er hann mætti Englendingnum Leon Edwards á UFC bardagakvöldi í London. Gunnar var kominn á gott skrið eftir sigur á Alex Oliveira í desember en tapið í kvöld var einkar svekkjandi. Edwards vann á dómaraúrskurði en einn dómaranna þriggja úrskurðaði Gunnari reyndar sigurinn. Mestu munaði um þungt olnbogahögg sem Edwards veitti Gunnari í annarri lotu. Það stórsá á Gunnari eftir höggið en hann náði að klára lotuna og var svo nálægt því að hengja Edwards í þriðju og síðustu lotunni eftir að hafa náð Englendingnum í gólfið. „Við vorum búnir að horfa á upptökur af Gunnari og sáum að þegar hann fer úr návígi [e. clinch] þá lætur hann hendurnar niður. Þá náði ég honum með olnboganum,“ sagði Edwards eftir bardagann en viðtal við hann má sjá efst í fréttinni, sem og umrætt olnbogahögg. Edwards telur að hann eigi skilið að mæta þeim sem ber sigur úr býtum úr aðalbardaga kvöldsins í London. Hann hafi sýnt í kvöld að hann sé alhliðabardagamaður. „Ég get gert þetta allt. Gunnar er einn besti glímumaður deildarinnar en ég vann. Ég er enn bara 27 ára og enn að læra.“
MMA Tengdar fréttir Í beinni: Gunnar Nelson berst við Leon Edwards Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sjá meira
Í beinni: Gunnar Nelson berst við Leon Edwards Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00
Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41