Gunnar Nelson: Þetta er glatað Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 17. mars 2019 00:01 Gunnar eftr bardagann í kvöld. Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. „Þetta er glatað. Ég var bara allt of hægur af stað. Leyfði honum líka að ná þessum olnbogum í „clinchinu“ en hann er mjög góður í því. Ég held að hann hafi unnið bardagann á því. Þetta telur,“ segir Gunnar en hann var í frábærri stöðu í lok bardagans en hafði ekki nægan tíma til þess að vinna úr henni. „Það hefði verið gaman að fá aðeins meiri tíma í endann. Hann var kominn í helvíti slæma stöðu en spilaði þetta safe. Það tekur tíma að mýkja menn niður og hann vissi að það var lítið eftir. Hann gat bara spennt handleggina af alefli og haldið út lotuna. Þetta var vel spilað hjá honum.“ Fyrsta lotan byrjaði mjög vel hjá Gunnar sem náði Leon niður en missti hann úr netinu. Í kjölfarið náði Bretinn að skella Gunnari í gólfið. „Ég næ honum niður og hann nær að lenda við búrið. Er mjög ferskur og nær að sprikla upp. Það getur verið að ég hafi verið aðeins of latur þar við að vera agressívur. Hann var fínn við búrið. Góður að verjast og mér leið eins og þurfti að veðra hann aðeins til. Ég náði því ekki nógu vel á þessum 15 mínútum.“Gunnar þjarmar að Edwards í kvöld.vísir/gettyGunnar var kýldur niður af föstum olnboga í annarri lotu og Edwards náði þungum höggum í kjölfarið. „Mér leið vel er ég lenti. Var ekkert vankaður. Missti mátt bara í smá stund. Auðvitað skoraði það stórt fyrir hann. Það var ekki því að kenna að ég stóð mig ekki betur en raunin varð í kjölfarið,“ segir Gunnar en eftir að hafa hugsað málið nokkuð var hann sammála því að Edwards hefði líklega unnið tvær lotur en hann eina. Gunnar segir að andstæðingur hans að þessu sinni hafi verið mjög góður þó svo okkar maður hafi viljað gera meira. „Hann var mjög góður og spilaði þetta vel. Það er helling sem ég hefði átt að gera betur. Ég hefði átt að sækja meira á hann og vera agressívari. Ég hélt samt ég myndi grípa hann einhvern tímann er hann kæmi inn. Það hægðist á honum í endann og hann var lúinn er ég tók hann niður í lokin,“ segir Gunnar en hvað gerist núna hjá honum? „Þetta er skref til baka og það er glatað.“Klippa: Gunnar eftir bardagann gegn Leom Edwards MMA Tengdar fréttir Svona var bardagakvöldið í London Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41 Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. 16. mars 2019 22:55 Masvidal réðst á Edwards baksviðs Ótrúleg uppákoma eftir bardagakvöld UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 23:54 Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Leon Edwards var búinn að undirbúa sig vel fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson sem hann vann á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 22:57 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Gunnar Nelson var eðlilega svekktur þegar Vísir hitti hann beint eftir tapið gegn Leon Edwards í London í kvöld. „Þetta er glatað. Ég var bara allt of hægur af stað. Leyfði honum líka að ná þessum olnbogum í „clinchinu“ en hann er mjög góður í því. Ég held að hann hafi unnið bardagann á því. Þetta telur,“ segir Gunnar en hann var í frábærri stöðu í lok bardagans en hafði ekki nægan tíma til þess að vinna úr henni. „Það hefði verið gaman að fá aðeins meiri tíma í endann. Hann var kominn í helvíti slæma stöðu en spilaði þetta safe. Það tekur tíma að mýkja menn niður og hann vissi að það var lítið eftir. Hann gat bara spennt handleggina af alefli og haldið út lotuna. Þetta var vel spilað hjá honum.“ Fyrsta lotan byrjaði mjög vel hjá Gunnar sem náði Leon niður en missti hann úr netinu. Í kjölfarið náði Bretinn að skella Gunnari í gólfið. „Ég næ honum niður og hann nær að lenda við búrið. Er mjög ferskur og nær að sprikla upp. Það getur verið að ég hafi verið aðeins of latur þar við að vera agressívur. Hann var fínn við búrið. Góður að verjast og mér leið eins og þurfti að veðra hann aðeins til. Ég náði því ekki nógu vel á þessum 15 mínútum.“Gunnar þjarmar að Edwards í kvöld.vísir/gettyGunnar var kýldur niður af föstum olnboga í annarri lotu og Edwards náði þungum höggum í kjölfarið. „Mér leið vel er ég lenti. Var ekkert vankaður. Missti mátt bara í smá stund. Auðvitað skoraði það stórt fyrir hann. Það var ekki því að kenna að ég stóð mig ekki betur en raunin varð í kjölfarið,“ segir Gunnar en eftir að hafa hugsað málið nokkuð var hann sammála því að Edwards hefði líklega unnið tvær lotur en hann eina. Gunnar segir að andstæðingur hans að þessu sinni hafi verið mjög góður þó svo okkar maður hafi viljað gera meira. „Hann var mjög góður og spilaði þetta vel. Það er helling sem ég hefði átt að gera betur. Ég hefði átt að sækja meira á hann og vera agressívari. Ég hélt samt ég myndi grípa hann einhvern tímann er hann kæmi inn. Það hægðist á honum í endann og hann var lúinn er ég tók hann niður í lokin,“ segir Gunnar en hvað gerist núna hjá honum? „Þetta er skref til baka og það er glatað.“Klippa: Gunnar eftir bardagann gegn Leom Edwards
MMA Tengdar fréttir Svona var bardagakvöldið í London Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41 Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. 16. mars 2019 22:55 Masvidal réðst á Edwards baksviðs Ótrúleg uppákoma eftir bardagakvöld UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 23:54 Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Leon Edwards var búinn að undirbúa sig vel fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson sem hann vann á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 22:57 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Svona var bardagakvöldið í London Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00
Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41
Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. 16. mars 2019 22:55
Masvidal réðst á Edwards baksviðs Ótrúleg uppákoma eftir bardagakvöld UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 23:54
Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Leon Edwards var búinn að undirbúa sig vel fyrir bardagann gegn Gunnari Nelson sem hann vann á bardagakvöldi UFC í London í kvöld. 16. mars 2019 22:57