Áralangur taprekstur af loðdýrarækt Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. mars 2019 10:36 Þrettán loðdýrabú eru nú starfrækt á Íslandi. Þau voru flest um 240 talsins á níunda áratug síðustu aldar. Vísir/Magnús Hlynur Viðsnúningur varð í rekstri loðdýrabúa landsins árið 2014. Ef marka má úttekt Hagstofunnnar voru að jafnaði um 40 loðdýrabú í rekstri á árunum 2008 til 2014 og voru sameiginlegar rekstrarniðurstöður þeirra réttu megin við núllið á þessu tímabili. Þau hafa hins vegar verið rekin með tapi á árunum 2014 til 2017 og tap þeirra nam um 150 milljónum króna í lok tímabilsins. „Tekjur þeirra námu 726 milljónum króna árið 2017 og 86% tekna mátti rekja til sölu loðdýraafurða. Gjöld námu 873 milljónum króna það ár og skiptust þau þannig: vöru- og hráefnisnotkun 376 m.kr. (43,1%), laun og launatengd gjöld 208 m.kr. (23,9%), annar rekstrarkostnaður 202 m.kr. (23,2%) og fyrningar 87 m.kr. (9,9%),“ eins og segir í útlistun Hagstofunnar.hagstofanSamhliða taprekstrinum fækkaði loðdýrabúum hratt. Þau voru um 30 talsins árið 2017 en hefur fækkað um rúman helming síðan. Greint var frá því í desember síðastliðnum að þau væru nú 13 talsins. Til samanburðar má nefna að á hátindi loðdýraræktar á Íslandi, á níunda áratug síðustu aldar, var fjöldi búa um 240. Þessi þróun var rakin til lægra verðs á minnkaskinnum í Bændablaðinu undir lok síðasta árs. Væri nú svo komið að um helmingi minna fengist fyrir hvert skinn en það kostar að framleiða það. Veiking krónunnar hafi þó hlaupið undir bagga með loðdýrabændum, sem engu að síður telja sig þurfa að njóta ríkisaðstoðar ef loðdýrarækt á ekki að leggjast af í landinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson ræddi við loðdýrabónda i nóvember síðastliðnum, viðtal hans má sjá hér að neðan. Landbúnaður Tengdar fréttir Mikil hætta er á að loðdýrarækt leggist af í landinu Mikil hætta er á að þau átján loðdýrabú sem eru á Íslandi hætti starfsemi vegna erfiðs reksturs. 25. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Viðsnúningur varð í rekstri loðdýrabúa landsins árið 2014. Ef marka má úttekt Hagstofunnnar voru að jafnaði um 40 loðdýrabú í rekstri á árunum 2008 til 2014 og voru sameiginlegar rekstrarniðurstöður þeirra réttu megin við núllið á þessu tímabili. Þau hafa hins vegar verið rekin með tapi á árunum 2014 til 2017 og tap þeirra nam um 150 milljónum króna í lok tímabilsins. „Tekjur þeirra námu 726 milljónum króna árið 2017 og 86% tekna mátti rekja til sölu loðdýraafurða. Gjöld námu 873 milljónum króna það ár og skiptust þau þannig: vöru- og hráefnisnotkun 376 m.kr. (43,1%), laun og launatengd gjöld 208 m.kr. (23,9%), annar rekstrarkostnaður 202 m.kr. (23,2%) og fyrningar 87 m.kr. (9,9%),“ eins og segir í útlistun Hagstofunnar.hagstofanSamhliða taprekstrinum fækkaði loðdýrabúum hratt. Þau voru um 30 talsins árið 2017 en hefur fækkað um rúman helming síðan. Greint var frá því í desember síðastliðnum að þau væru nú 13 talsins. Til samanburðar má nefna að á hátindi loðdýraræktar á Íslandi, á níunda áratug síðustu aldar, var fjöldi búa um 240. Þessi þróun var rakin til lægra verðs á minnkaskinnum í Bændablaðinu undir lok síðasta árs. Væri nú svo komið að um helmingi minna fengist fyrir hvert skinn en það kostar að framleiða það. Veiking krónunnar hafi þó hlaupið undir bagga með loðdýrabændum, sem engu að síður telja sig þurfa að njóta ríkisaðstoðar ef loðdýrarækt á ekki að leggjast af í landinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson ræddi við loðdýrabónda i nóvember síðastliðnum, viðtal hans má sjá hér að neðan.
Landbúnaður Tengdar fréttir Mikil hætta er á að loðdýrarækt leggist af í landinu Mikil hætta er á að þau átján loðdýrabú sem eru á Íslandi hætti starfsemi vegna erfiðs reksturs. 25. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Mikil hætta er á að loðdýrarækt leggist af í landinu Mikil hætta er á að þau átján loðdýrabú sem eru á Íslandi hætti starfsemi vegna erfiðs reksturs. 25. nóvember 2018 20:00