Skotsýning frá Harden í Miami Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2019 07:30 Harden var sjóðandi heitur í nótt vísir/getty James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets. Harden var með 58 stig af 121 stigi Rockets liðsins gegn 118 stigum Miami. Þá var hann með 10 stoðsendingar og 7 fráköst. Hann var aðeins þremur stigum frá besta skori sínu á ferlinum en bætti metið yfir flest stig skoruð af einum leikmanni gegn Miami. Það met átti Willie Burton frá því í desember 1994 þegar hann skoraði 53 stig gegn Miami fyrir Philadelphia.58 points, 8 triples 10 dimes, 7 boards Sixth 50-point game of the season@JHarden13 goes off in the @HoustonRockets home victory vs. MIA! #Rocketspic.twitter.com/BrpURQ0Ohx — NBA (@NBA) March 1, 2019 Meistararnir í Golden State töpuðu fyrir Orlando Magic á útivelli. Aaron Gordon skoraði 22 stig og tók 15 fráköst í 103-96 sigri. Í þessari viku hefur Magic því unnið ríkjandi meistara og eitt besta liðið í Austurdeildinni, Toronto Raptors, en líka tapað fyrir liðum við botninn. „Við verðum að finna stöðugleika. Við sýndum í dag að við erum gott lið, en við þurfum að spila svona á móti öllum,“ sagði Gordon.@Double0AG (22 PTS) and @TFlight31 (16 PTS) steer the @OrlandoMagic past GSW at home! #PureMagicpic.twitter.com/gal0gj0EpC — NBA (@NBA) March 1, 2019 Tapið skaðar stöðu Golden State á toppi Vesturdeildarinnar þó ekki mikið því Denver tapaði líka. Nuggets lá á heimavelli gegn Utah Jazz. Þetta var fyrsti tapleikurinn eftir níu heimasigra í röð. Utah var með 18 stiga forskot í þriðja leikhluta en heimamenn komu til baka og minnkuðu niður í fimm með aðeins átta mínútur eftir. Gestirnir hengu á sigrinum, ekki síst þökk sé Donovan Mitchell sem skoraði 24 stig, þar af sex mikilvæg stig á lokamínútunum.@spidadmitchell (24 PTS, 4 3PM) and @KyleKorver (22 PTS, 6 3PM) combine for 46 PTS in the @utahjazz' 3rd consecutive W! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/3L28Cv5biz — NBA (@NBA) March 1, 2019Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 122-115 Orlando Magic - Golden State Warriors 103-96 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 118-125 Houston Rockets - Miami Heat 121-118 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 104-108 Denver Nuggets - Utah Jazz 104-111 NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets. Harden var með 58 stig af 121 stigi Rockets liðsins gegn 118 stigum Miami. Þá var hann með 10 stoðsendingar og 7 fráköst. Hann var aðeins þremur stigum frá besta skori sínu á ferlinum en bætti metið yfir flest stig skoruð af einum leikmanni gegn Miami. Það met átti Willie Burton frá því í desember 1994 þegar hann skoraði 53 stig gegn Miami fyrir Philadelphia.58 points, 8 triples 10 dimes, 7 boards Sixth 50-point game of the season@JHarden13 goes off in the @HoustonRockets home victory vs. MIA! #Rocketspic.twitter.com/BrpURQ0Ohx — NBA (@NBA) March 1, 2019 Meistararnir í Golden State töpuðu fyrir Orlando Magic á útivelli. Aaron Gordon skoraði 22 stig og tók 15 fráköst í 103-96 sigri. Í þessari viku hefur Magic því unnið ríkjandi meistara og eitt besta liðið í Austurdeildinni, Toronto Raptors, en líka tapað fyrir liðum við botninn. „Við verðum að finna stöðugleika. Við sýndum í dag að við erum gott lið, en við þurfum að spila svona á móti öllum,“ sagði Gordon.@Double0AG (22 PTS) and @TFlight31 (16 PTS) steer the @OrlandoMagic past GSW at home! #PureMagicpic.twitter.com/gal0gj0EpC — NBA (@NBA) March 1, 2019 Tapið skaðar stöðu Golden State á toppi Vesturdeildarinnar þó ekki mikið því Denver tapaði líka. Nuggets lá á heimavelli gegn Utah Jazz. Þetta var fyrsti tapleikurinn eftir níu heimasigra í röð. Utah var með 18 stiga forskot í þriðja leikhluta en heimamenn komu til baka og minnkuðu niður í fimm með aðeins átta mínútur eftir. Gestirnir hengu á sigrinum, ekki síst þökk sé Donovan Mitchell sem skoraði 24 stig, þar af sex mikilvæg stig á lokamínútunum.@spidadmitchell (24 PTS, 4 3PM) and @KyleKorver (22 PTS, 6 3PM) combine for 46 PTS in the @utahjazz' 3rd consecutive W! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/3L28Cv5biz — NBA (@NBA) March 1, 2019Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 122-115 Orlando Magic - Golden State Warriors 103-96 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 118-125 Houston Rockets - Miami Heat 121-118 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 104-108 Denver Nuggets - Utah Jazz 104-111
NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira