Federer vann hundraðasta titilinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. mars 2019 21:00 Federer með verðlaunagripinn vísir/getty Svisslendingurinn Roger Federer vann í dag sitt hundraðasta mót á ATP mótaröðinni í tennis þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Dúbaí Tennis Championships. Hinn 37 ára Federer, sem hefur unnið 20 risatitla, hafði betur gegn Stefanos Tsitsipas í úrslitunum í tveimur settum. Fyrsti sigur Federer á ATP kom á Ítalíu 4. febrúar 2001, eða fyrir 6600 dögum. „Þetta er algjör draumur,“ sagði Federer. „Ég veit ekki hvort Stefanos var fæddur þegar ég vann minn fyrsta titil [hann var það reyndar, er fæddur árið 1998] en það eru forréttindi að fá að spila við meistara framtíðarinnar.“ Hann er aðeins annar maðurinn í sögunni til þess að vinna 100 ATP titla, sá eini sem hafði gert það áður er Bandaríkjamaðurinn Jimmy Connors. Hann náði því árið 1983. Federer þarf að vinna tíu titla í viðbót til að bæta met Connors, hann vann 109 titla á ferlinum. Sviss Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer vann í dag sitt hundraðasta mót á ATP mótaröðinni í tennis þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Dúbaí Tennis Championships. Hinn 37 ára Federer, sem hefur unnið 20 risatitla, hafði betur gegn Stefanos Tsitsipas í úrslitunum í tveimur settum. Fyrsti sigur Federer á ATP kom á Ítalíu 4. febrúar 2001, eða fyrir 6600 dögum. „Þetta er algjör draumur,“ sagði Federer. „Ég veit ekki hvort Stefanos var fæddur þegar ég vann minn fyrsta titil [hann var það reyndar, er fæddur árið 1998] en það eru forréttindi að fá að spila við meistara framtíðarinnar.“ Hann er aðeins annar maðurinn í sögunni til þess að vinna 100 ATP titla, sá eini sem hafði gert það áður er Bandaríkjamaðurinn Jimmy Connors. Hann náði því árið 1983. Federer þarf að vinna tíu titla í viðbót til að bæta met Connors, hann vann 109 titla á ferlinum.
Sviss Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira