Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. mars 2019 16:38 Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Heilbrigðiseftirlitið hvetur almenning til að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga vegna afar slæmra loftgæða í Reykjavíkurborg. Styrkur svifryks (PM10) er hár í dag samkvæmt mælingum við Grensásveg, Njörvasund og Sæbraut. Klukkan 14.00 í dag var klukkutímagildi svifryks við Grensásveg 119,0 míkrógrömm á rúmmetra en til viðmiðunar eru sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Í fjölskyldu- og húsdýragarðinum var svifryksgildi 13,1 míkrógramm á rúmmetra. Í dag er hægur vindur og kalt, götur þurrar og rigning er ekki í kortunum sem gerir loftgæðin verri en ella. Næstu daga er búist svipuðum veðurfarsaðstæðum í borginni og því er almenningur hvattur til að draga úr notkun á einkabílnum við þessar aðstæður og nýta sér þess í stað almenningssamgöngur eða aðra vistvæna samgöngumáta. Börn og aðrir þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum ættu að forðast útivist í nágrenni við stórar umferðargötur. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum borgarinnar og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef þess gerist þörf. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á loftgæði.is. Bílar Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Heilbrigðiseftirlitið hvetur almenning til að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga vegna afar slæmra loftgæða í Reykjavíkurborg. Styrkur svifryks (PM10) er hár í dag samkvæmt mælingum við Grensásveg, Njörvasund og Sæbraut. Klukkan 14.00 í dag var klukkutímagildi svifryks við Grensásveg 119,0 míkrógrömm á rúmmetra en til viðmiðunar eru sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Í fjölskyldu- og húsdýragarðinum var svifryksgildi 13,1 míkrógramm á rúmmetra. Í dag er hægur vindur og kalt, götur þurrar og rigning er ekki í kortunum sem gerir loftgæðin verri en ella. Næstu daga er búist svipuðum veðurfarsaðstæðum í borginni og því er almenningur hvattur til að draga úr notkun á einkabílnum við þessar aðstæður og nýta sér þess í stað almenningssamgöngur eða aðra vistvæna samgöngumáta. Börn og aðrir þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum ættu að forðast útivist í nágrenni við stórar umferðargötur. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum borgarinnar og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef þess gerist þörf. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á loftgæði.is.
Bílar Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira