Paul George hetjan í tvíframlengdum leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 10:30 Paul George var hetjan í nótt vísir/getty Paul George tryggði Oklahoma City Thunder sigur á Utah Jazz í tvíframlengdum leik í NBA deildinni í körfubolta í nótt. George fór framhjá tveimur varnarmönnum og skaut boltanum yfir risann Rudy Gobert og í átt að körfunni þegar síðustu sekúndurnar fóru af klukkunni í seinni framlengingu kvöldsins í Oklahoma, staðan 147-146 fyrir Utah. Skotið small í netinu og tryggði Oklahoma eins stigs sigur. George kláraði því kvöldið með 45 stig fyrir Oklahoma. Hann fékk góða hjálp frá Russell Westbrook með 43 stig, 15 fráköst og átta stoðsendingar.T E A R D R O P@Yg_Trece wins it for the @okcthunder in #PhantomCam! #ThunderUppic.twitter.com/oHX2hVkRHY — NBA (@NBA) February 23, 2019 DeMar DeRozan snéri aftur til Toronto í fyrsta skipti síðan hann fór til San Antonio Spurs í nótt. Stuðningsmenn Toronto tóku vel á móti manninum sem skilaði níu árum fyrir Raptors. Endurkoman endaði hins vegar ekki vel fyrir DeRozan, hann tapaði boltanum þegar 15 sekúndur voru eftir og Spurs tapaði leiknum. Kawhi Leonard, maðurinn sem fór frá Spurs til Toronto í stað DeRozan, stal boltanum af honum og tróð hinu megin. Leonard skoraði 25 stig í 120-117 sigri Toronto og DeRozan var með 23 fyrir Spurs..@DeMar_DeRozan records 23 PTS, 8 AST in his return to Toronto! #GoSpursGopic.twitter.com/y4gksTJAtc — NBA (@NBA) February 23, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Washington Wizards 123-110 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 126-111 Orlando Magic - Chicago Bulls 109-110 Toronto Raptors - San Antonio Spurs 120-117 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 122-125 New York Knicks - Minnesota Timberwolves 104-115 Memphis Grizzlies - LA Clippers 106-112 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 104-114 Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 148-147 NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Paul George tryggði Oklahoma City Thunder sigur á Utah Jazz í tvíframlengdum leik í NBA deildinni í körfubolta í nótt. George fór framhjá tveimur varnarmönnum og skaut boltanum yfir risann Rudy Gobert og í átt að körfunni þegar síðustu sekúndurnar fóru af klukkunni í seinni framlengingu kvöldsins í Oklahoma, staðan 147-146 fyrir Utah. Skotið small í netinu og tryggði Oklahoma eins stigs sigur. George kláraði því kvöldið með 45 stig fyrir Oklahoma. Hann fékk góða hjálp frá Russell Westbrook með 43 stig, 15 fráköst og átta stoðsendingar.T E A R D R O P@Yg_Trece wins it for the @okcthunder in #PhantomCam! #ThunderUppic.twitter.com/oHX2hVkRHY — NBA (@NBA) February 23, 2019 DeMar DeRozan snéri aftur til Toronto í fyrsta skipti síðan hann fór til San Antonio Spurs í nótt. Stuðningsmenn Toronto tóku vel á móti manninum sem skilaði níu árum fyrir Raptors. Endurkoman endaði hins vegar ekki vel fyrir DeRozan, hann tapaði boltanum þegar 15 sekúndur voru eftir og Spurs tapaði leiknum. Kawhi Leonard, maðurinn sem fór frá Spurs til Toronto í stað DeRozan, stal boltanum af honum og tróð hinu megin. Leonard skoraði 25 stig í 120-117 sigri Toronto og DeRozan var með 23 fyrir Spurs..@DeMar_DeRozan records 23 PTS, 8 AST in his return to Toronto! #GoSpursGopic.twitter.com/y4gksTJAtc — NBA (@NBA) February 23, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Washington Wizards 123-110 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 126-111 Orlando Magic - Chicago Bulls 109-110 Toronto Raptors - San Antonio Spurs 120-117 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 122-125 New York Knicks - Minnesota Timberwolves 104-115 Memphis Grizzlies - LA Clippers 106-112 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 104-114 Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 148-147
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum