Svæðinu við Geysi varla viðbjargandi vegna ágangs ferðamanna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 21:00 Svæðinu við Geysi er varla viðbjargandi vegna mikilla skemmda eftir ágang ferðamanna á liðnum árum. Geysir ásamt öðrum náttúruperlum er á nýjum lista Umhverfisstofnunar yfir áfangastaði í hættu. Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. Umhverfisstofnun kynnti í dag nýjan ástandsmatslista yfir náttúruperlur sem eru taldar í hættu vegna ágangs ferðamanna. Listinn er metinn með nýrri aðferð og á hann rata nýir staðir. Á nýjum rauðum lista yfir áfangastaði í hættu eru Dettifoss að austanverðu, Rauðufossar, hverasvæðið að Kerlingafjöllum, Gjáin í Þjórsárdal og Geysir. Svæði sem lenda á listanum eiga að fara í forgang fyrir úrbætur. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir alla innviði við Geysi úr sér gengna. „Það er búið að deiliskipuleggja svæðið og ríkið er að vinna að samningum við landeigendur um að eignast þetta og að svæðið verði friðlýst. Þá getum við fariðí að fjármagna þarna uppbyggingu innviðanna.“Þessi svæðiárauða listanum. Erþeim alveg viðbjargandi?„Við vonumst t il þess að flestum svæðum séþað. En það eru svæði þar sem er mjög mikil ásókn og skemmdir hafa verið miklar erum við alveg meðvituð um að slíkt sé ekki hægt.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Fréttablaðið/Anton BrinkEins og hvaða svæði?„Eins og Geysir.“ Nú sé forgangsatriði að lágmarka skemmdir sem verða hér eftir. Hann segir ekki unnt að beita úrræðum á borð við skyndilokanir á svæði sem hafa lengi verið að versna, líkt og Geysi. „Að loka í tvær vikur, eða mánuð eða tvo mun ekki skila neinu því eftir sem áður þyrfti bara að loka þessu þar til bara fjármagn fæst ef þaðætti að gerast.“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hyggst á næstunni leggja fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum þar sem heimild verður til þess að takmarka fjölda fólks inn áákveðin svæði. „Þetta getur verið aðgeð sem þú grípur til annað hvort tímabundið, til dæmis á meðan er að byggja upp innviði, í staðinn fyrir að þurfa til dæmis að loka. Þetta yrði sambland af tveimur aðgerðum. En slíkt yrði að byggja á mati áþví hver þolmörk viðkomandi svæðis eru.“ Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Afstaða Rússlands til vopnahlés, skoðun á aðstæðum í Múlaborg og hraðbankarán Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Sjá meira
Svæðinu við Geysi er varla viðbjargandi vegna mikilla skemmda eftir ágang ferðamanna á liðnum árum. Geysir ásamt öðrum náttúruperlum er á nýjum lista Umhverfisstofnunar yfir áfangastaði í hættu. Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. Umhverfisstofnun kynnti í dag nýjan ástandsmatslista yfir náttúruperlur sem eru taldar í hættu vegna ágangs ferðamanna. Listinn er metinn með nýrri aðferð og á hann rata nýir staðir. Á nýjum rauðum lista yfir áfangastaði í hættu eru Dettifoss að austanverðu, Rauðufossar, hverasvæðið að Kerlingafjöllum, Gjáin í Þjórsárdal og Geysir. Svæði sem lenda á listanum eiga að fara í forgang fyrir úrbætur. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir alla innviði við Geysi úr sér gengna. „Það er búið að deiliskipuleggja svæðið og ríkið er að vinna að samningum við landeigendur um að eignast þetta og að svæðið verði friðlýst. Þá getum við fariðí að fjármagna þarna uppbyggingu innviðanna.“Þessi svæðiárauða listanum. Erþeim alveg viðbjargandi?„Við vonumst t il þess að flestum svæðum séþað. En það eru svæði þar sem er mjög mikil ásókn og skemmdir hafa verið miklar erum við alveg meðvituð um að slíkt sé ekki hægt.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Fréttablaðið/Anton BrinkEins og hvaða svæði?„Eins og Geysir.“ Nú sé forgangsatriði að lágmarka skemmdir sem verða hér eftir. Hann segir ekki unnt að beita úrræðum á borð við skyndilokanir á svæði sem hafa lengi verið að versna, líkt og Geysi. „Að loka í tvær vikur, eða mánuð eða tvo mun ekki skila neinu því eftir sem áður þyrfti bara að loka þessu þar til bara fjármagn fæst ef þaðætti að gerast.“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hyggst á næstunni leggja fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum þar sem heimild verður til þess að takmarka fjölda fólks inn áákveðin svæði. „Þetta getur verið aðgeð sem þú grípur til annað hvort tímabundið, til dæmis á meðan er að byggja upp innviði, í staðinn fyrir að þurfa til dæmis að loka. Þetta yrði sambland af tveimur aðgerðum. En slíkt yrði að byggja á mati áþví hver þolmörk viðkomandi svæðis eru.“
Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Afstaða Rússlands til vopnahlés, skoðun á aðstæðum í Múlaborg og hraðbankarán Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Sjá meira