Svæðinu við Geysi varla viðbjargandi vegna ágangs ferðamanna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 21:00 Svæðinu við Geysi er varla viðbjargandi vegna mikilla skemmda eftir ágang ferðamanna á liðnum árum. Geysir ásamt öðrum náttúruperlum er á nýjum lista Umhverfisstofnunar yfir áfangastaði í hættu. Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. Umhverfisstofnun kynnti í dag nýjan ástandsmatslista yfir náttúruperlur sem eru taldar í hættu vegna ágangs ferðamanna. Listinn er metinn með nýrri aðferð og á hann rata nýir staðir. Á nýjum rauðum lista yfir áfangastaði í hættu eru Dettifoss að austanverðu, Rauðufossar, hverasvæðið að Kerlingafjöllum, Gjáin í Þjórsárdal og Geysir. Svæði sem lenda á listanum eiga að fara í forgang fyrir úrbætur. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir alla innviði við Geysi úr sér gengna. „Það er búið að deiliskipuleggja svæðið og ríkið er að vinna að samningum við landeigendur um að eignast þetta og að svæðið verði friðlýst. Þá getum við fariðí að fjármagna þarna uppbyggingu innviðanna.“Þessi svæðiárauða listanum. Erþeim alveg viðbjargandi?„Við vonumst t il þess að flestum svæðum séþað. En það eru svæði þar sem er mjög mikil ásókn og skemmdir hafa verið miklar erum við alveg meðvituð um að slíkt sé ekki hægt.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Fréttablaðið/Anton BrinkEins og hvaða svæði?„Eins og Geysir.“ Nú sé forgangsatriði að lágmarka skemmdir sem verða hér eftir. Hann segir ekki unnt að beita úrræðum á borð við skyndilokanir á svæði sem hafa lengi verið að versna, líkt og Geysi. „Að loka í tvær vikur, eða mánuð eða tvo mun ekki skila neinu því eftir sem áður þyrfti bara að loka þessu þar til bara fjármagn fæst ef þaðætti að gerast.“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hyggst á næstunni leggja fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum þar sem heimild verður til þess að takmarka fjölda fólks inn áákveðin svæði. „Þetta getur verið aðgeð sem þú grípur til annað hvort tímabundið, til dæmis á meðan er að byggja upp innviði, í staðinn fyrir að þurfa til dæmis að loka. Þetta yrði sambland af tveimur aðgerðum. En slíkt yrði að byggja á mati áþví hver þolmörk viðkomandi svæðis eru.“ Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Svæðinu við Geysi er varla viðbjargandi vegna mikilla skemmda eftir ágang ferðamanna á liðnum árum. Geysir ásamt öðrum náttúruperlum er á nýjum lista Umhverfisstofnunar yfir áfangastaði í hættu. Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. Umhverfisstofnun kynnti í dag nýjan ástandsmatslista yfir náttúruperlur sem eru taldar í hættu vegna ágangs ferðamanna. Listinn er metinn með nýrri aðferð og á hann rata nýir staðir. Á nýjum rauðum lista yfir áfangastaði í hættu eru Dettifoss að austanverðu, Rauðufossar, hverasvæðið að Kerlingafjöllum, Gjáin í Þjórsárdal og Geysir. Svæði sem lenda á listanum eiga að fara í forgang fyrir úrbætur. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir alla innviði við Geysi úr sér gengna. „Það er búið að deiliskipuleggja svæðið og ríkið er að vinna að samningum við landeigendur um að eignast þetta og að svæðið verði friðlýst. Þá getum við fariðí að fjármagna þarna uppbyggingu innviðanna.“Þessi svæðiárauða listanum. Erþeim alveg viðbjargandi?„Við vonumst t il þess að flestum svæðum séþað. En það eru svæði þar sem er mjög mikil ásókn og skemmdir hafa verið miklar erum við alveg meðvituð um að slíkt sé ekki hægt.“Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Fréttablaðið/Anton BrinkEins og hvaða svæði?„Eins og Geysir.“ Nú sé forgangsatriði að lágmarka skemmdir sem verða hér eftir. Hann segir ekki unnt að beita úrræðum á borð við skyndilokanir á svæði sem hafa lengi verið að versna, líkt og Geysi. „Að loka í tvær vikur, eða mánuð eða tvo mun ekki skila neinu því eftir sem áður þyrfti bara að loka þessu þar til bara fjármagn fæst ef þaðætti að gerast.“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hyggst á næstunni leggja fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum þar sem heimild verður til þess að takmarka fjölda fólks inn áákveðin svæði. „Þetta getur verið aðgeð sem þú grípur til annað hvort tímabundið, til dæmis á meðan er að byggja upp innviði, í staðinn fyrir að þurfa til dæmis að loka. Þetta yrði sambland af tveimur aðgerðum. En slíkt yrði að byggja á mati áþví hver þolmörk viðkomandi svæðis eru.“
Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira