Magic hafði betur gegn Bucks | Harden stigahæstur í tapi Dagur Lárusson skrifar 10. febrúar 2019 10:30 Úr leik Bucks og Magic. vísir/getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. Lið Milwaukee Bucks hefur spilað frábærlega á þessari leiktíð og var fyrir leikinná toppi Austurdeildarinnar. Það voru hinsvegar liðsmenn Orlando Magic sem mættu í þennan leik mikið ákveðnari og skoruðu fleiri stig bæði í fyrsta og öðrum leikhluta og var staðan 59-49 í hálfleik. Forysta Orlando átti aðeins eftir að aukast í seinni hálfleiknum en það voru þeir Jonathan Isaac og Vucevic sem fóru fyrir liði Orlando og skoruðu flest stigin. Að lokum vann Orlando öruggan sigur 103-83. Stigahæsti leikmaður Orlando í leiknum var Jonanthan Isaac með 17 stig en næstur á eftir honum var Vucevic með 15 stig. Stigahæstur í liði Bucks var Bledsoe með 19 stig. Í öðrum leikjum var það helst að Oklahoma City Thunder hafði beur gegn Houston Rockets í spennandi leik en lokastaðan þar var 117-112. Þar voru tveir leikmenn í aðalhlutverki en það voru þeir Paul George sem skoraði 42 stig fyrir Oklahoma og síðan að sjálfsögðu James Harden sem skoraði 45 stig. Úrslit næturinnar: Jazz 125-105 Spurs Pacers 105-90 Cavaliers Hawks 99-104 Raptors Celtics 112-123 Clippers Bulls 125-134 Wizards Grizzlies 99-90 Pelicans Rockets 112-117 Thunder Bucks 83-103 MagicAllt það helsta úr leik Bucks og Magic má sjá hér fyrir neðan NBA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. Lið Milwaukee Bucks hefur spilað frábærlega á þessari leiktíð og var fyrir leikinná toppi Austurdeildarinnar. Það voru hinsvegar liðsmenn Orlando Magic sem mættu í þennan leik mikið ákveðnari og skoruðu fleiri stig bæði í fyrsta og öðrum leikhluta og var staðan 59-49 í hálfleik. Forysta Orlando átti aðeins eftir að aukast í seinni hálfleiknum en það voru þeir Jonathan Isaac og Vucevic sem fóru fyrir liði Orlando og skoruðu flest stigin. Að lokum vann Orlando öruggan sigur 103-83. Stigahæsti leikmaður Orlando í leiknum var Jonanthan Isaac með 17 stig en næstur á eftir honum var Vucevic með 15 stig. Stigahæstur í liði Bucks var Bledsoe með 19 stig. Í öðrum leikjum var það helst að Oklahoma City Thunder hafði beur gegn Houston Rockets í spennandi leik en lokastaðan þar var 117-112. Þar voru tveir leikmenn í aðalhlutverki en það voru þeir Paul George sem skoraði 42 stig fyrir Oklahoma og síðan að sjálfsögðu James Harden sem skoraði 45 stig. Úrslit næturinnar: Jazz 125-105 Spurs Pacers 105-90 Cavaliers Hawks 99-104 Raptors Celtics 112-123 Clippers Bulls 125-134 Wizards Grizzlies 99-90 Pelicans Rockets 112-117 Thunder Bucks 83-103 MagicAllt það helsta úr leik Bucks og Magic má sjá hér fyrir neðan
NBA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum