Aðstoðuðu á fjórða tug Íslendinga á Fagradal Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. febrúar 2019 11:23 Björgunarsveitin að störfum. Björgunarsveitin Ársól Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði hafði í nógu að snúast í gær við að koma ökumönnum úr vandræðum á Fagradal. Á Facebook-síðu björgunarsveitarinnar kemur fram að síðastliðna þrjá daga hafi sveitin þurft að „kíkja upp eftir“ og aðstoða ferðalanga sem fest höfðu bíla sína. Þar segir jafnframt að í gær hafi aðeins þurft að aðstoða Íslendinga og voru þeir 32 talsins. Björn Ó Einarsson hjá Ársól sagði í samtali við fréttastofu að ekki þyrfti nema einn bíl sem festist til þess að valda vandræðum. Til að mynda hafi fjórir bílar hafi verið svo illa fastir að ökumenn hafi einfaldlega þurft að skilja bifreiðarnar eftir. „Málið er það að Vegagerðin hættir þjónustu tíu á kvöldin. Þá þarf bara einn til að stoppa í hálftíma og þá skefur frá honum og hinir eru stopp, þá verða bara svona keðjuáhrif.“ Hann segist ekki gera ráð fyrir því að eins verði í pottinn búið í kvöld þar sem ekki sé úrkoma í kortunum á svæðinu líkt og í gær. Athygli vekur að engir þeirra sem þurfti að aðstoða í gær voru erlendir ferðamenn, en það segir Björn heyra til tíðinda. „Já, það var mjög skrýtið því undanfarin ár hafa það yfirleitt verið útlendingar sem hafa verið til vandræða en það voru bara Íslendingar í gær.“ Björgunarsveitir Fjarðabyggð Veður Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Reyna að ráða niðurlögum sinuelds við Apavatn Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Fleiri fréttir Hafa náð stjórn á sinueldi við Apavatn Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Sjá meira
Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði hafði í nógu að snúast í gær við að koma ökumönnum úr vandræðum á Fagradal. Á Facebook-síðu björgunarsveitarinnar kemur fram að síðastliðna þrjá daga hafi sveitin þurft að „kíkja upp eftir“ og aðstoða ferðalanga sem fest höfðu bíla sína. Þar segir jafnframt að í gær hafi aðeins þurft að aðstoða Íslendinga og voru þeir 32 talsins. Björn Ó Einarsson hjá Ársól sagði í samtali við fréttastofu að ekki þyrfti nema einn bíl sem festist til þess að valda vandræðum. Til að mynda hafi fjórir bílar hafi verið svo illa fastir að ökumenn hafi einfaldlega þurft að skilja bifreiðarnar eftir. „Málið er það að Vegagerðin hættir þjónustu tíu á kvöldin. Þá þarf bara einn til að stoppa í hálftíma og þá skefur frá honum og hinir eru stopp, þá verða bara svona keðjuáhrif.“ Hann segist ekki gera ráð fyrir því að eins verði í pottinn búið í kvöld þar sem ekki sé úrkoma í kortunum á svæðinu líkt og í gær. Athygli vekur að engir þeirra sem þurfti að aðstoða í gær voru erlendir ferðamenn, en það segir Björn heyra til tíðinda. „Já, það var mjög skrýtið því undanfarin ár hafa það yfirleitt verið útlendingar sem hafa verið til vandræða en það voru bara Íslendingar í gær.“
Björgunarsveitir Fjarðabyggð Veður Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Reyna að ráða niðurlögum sinuelds við Apavatn Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Fleiri fréttir Hafa náð stjórn á sinueldi við Apavatn Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Sjá meira