Táningur spilaði sinn 150. leik fyrir AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 16:30 Gianluigi Donnarumma. Getty/Danilo Di Giovanni Gianluigi Donnarumma náði stórmerkilegum áfanga um helgina þegar AC Milan vann 3-0 sigur á Cagliari í ítölsku deildinni. Donnarumma spilaði nefnilega sinn 150. leik fyrir AC Milan í gær. Það hafa miklu fleiri leikmenn náð því að spila 150 leiki þetta fornfræga ítalska félag en það sem gerir þetta afrek Donnarumma stórmerkilegt er að Donnarumma er enn bara nítján ára gamall. Gianluigi Donnarumma er fæddur 25. febrúar 1999 og heldur því upp á tvítugsafmælið seinna í þessum mánuði.Congratulations to Gigio on reaching his 150th appearance with the jersey Neanche 20 anni e già 150 in rossonero: grande @gigiodonna1pic.twitter.com/jjJ11goMA6 — AC Milan (@acmilan) February 10, 2019Donnarumma lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni 25. október 2015 eða þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Hann leit ekki til baka eftir það og lék alls 31 leik á tímabilinu. Gianluigi Donnarumma er núna á sínu fjórða tímabili með AC Milan en hann lék 41 leik í öllum keppnum 2016-17, 53 leiki í öllum keppnum 2017-18 og hefur leikið 25 leiki í öllum keppnum á þessu tímabili. Gianluigi Donnarumma á enn svolítið langt í að bæta félagsmetið en ætti að hafa nægan tíma í það. Paolo Maldini á metið en hann lék 902 leiki fyrir AC Milan frá 1984 til 2009. Paolo Maldini var sextán ára þegar hann lék sinn fyrsta leik tímabilið 1984 til 85 en hann var kominn með 107 leiki þegar hann hélt upp á tvítugsafmælið sitt.Let's all celebrate @gigiodonna1's 150th Rossoneri appearance with this recap of his feats 150 parate, per 150 presenze Signore e signori: Gigio Donnarumma pic.twitter.com/Siiszf4MW4 — AC Milan (@acmilan) February 10, 2019Donnarumma will make his 150th appearance for Milan against Cagliari on Sunday. He ranks 9th amongst Milan goalkeepers in total appearances. pic.twitter.com/o6HmCURxRb — TheMilanBible (@TheMilanBible) February 6, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Gianluigi Donnarumma náði stórmerkilegum áfanga um helgina þegar AC Milan vann 3-0 sigur á Cagliari í ítölsku deildinni. Donnarumma spilaði nefnilega sinn 150. leik fyrir AC Milan í gær. Það hafa miklu fleiri leikmenn náð því að spila 150 leiki þetta fornfræga ítalska félag en það sem gerir þetta afrek Donnarumma stórmerkilegt er að Donnarumma er enn bara nítján ára gamall. Gianluigi Donnarumma er fæddur 25. febrúar 1999 og heldur því upp á tvítugsafmælið seinna í þessum mánuði.Congratulations to Gigio on reaching his 150th appearance with the jersey Neanche 20 anni e già 150 in rossonero: grande @gigiodonna1pic.twitter.com/jjJ11goMA6 — AC Milan (@acmilan) February 10, 2019Donnarumma lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni 25. október 2015 eða þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Hann leit ekki til baka eftir það og lék alls 31 leik á tímabilinu. Gianluigi Donnarumma er núna á sínu fjórða tímabili með AC Milan en hann lék 41 leik í öllum keppnum 2016-17, 53 leiki í öllum keppnum 2017-18 og hefur leikið 25 leiki í öllum keppnum á þessu tímabili. Gianluigi Donnarumma á enn svolítið langt í að bæta félagsmetið en ætti að hafa nægan tíma í það. Paolo Maldini á metið en hann lék 902 leiki fyrir AC Milan frá 1984 til 2009. Paolo Maldini var sextán ára þegar hann lék sinn fyrsta leik tímabilið 1984 til 85 en hann var kominn með 107 leiki þegar hann hélt upp á tvítugsafmælið sitt.Let's all celebrate @gigiodonna1's 150th Rossoneri appearance with this recap of his feats 150 parate, per 150 presenze Signore e signori: Gigio Donnarumma pic.twitter.com/Siiszf4MW4 — AC Milan (@acmilan) February 10, 2019Donnarumma will make his 150th appearance for Milan against Cagliari on Sunday. He ranks 9th amongst Milan goalkeepers in total appearances. pic.twitter.com/o6HmCURxRb — TheMilanBible (@TheMilanBible) February 6, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira