Segja bróður hjákonu Bezos hafa lekið myndunum Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2019 18:15 Jeff Bezos, stofnandi Amazon og ríkasti maður heims. AP/Cliff Owen Michael Sanchez, bróðir Lauren Sanchez, hjákonu Jeff Bezos, lak skilaboðum og myndum á milli milljarðamæringsins og systur sinnar til National Enquirer. Þetta hefur Daily Beast eftir heimildarmönnum sínum innan Emerican Media Incorporated, AMI, móðurfélags National Enquirer. Tímaritið kom upp um framhjáhald Bezos og Sanchez og í kjölfarið hefur Bezos sakaði forsvarsmenn Enquirer um kúgun.Bezos er eigandi Amazon og Washington Post sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fundið flest til foráttu og er útgefandi National Enquirer, David Pecker, náinn vinur forsetans. Eftir að upp komst um framhjáhald Bezos og voru vangaveltur uppi um hvort umfjöllun blaðsins ætti sér pólitískar rætur. Bezos sagði frá því á dögunum að lögmaður AMI hefði sent sér tölvupósta þar sem hann krafðist þess að Bezos myndi lýsa því yfir opinberlega að umfjöllunin ætti ekki pólitískar rætur. Annars myndi blaðið birta vandræðalegar myndir af Bezos og þar á meðan sjálfsmynd neðan beltis, svokallaða „dick-pick“ eins og það var orðað í póstinum, samkvæmt Bezos.Í kjölfar umfjöllunar National Enquirer hóf Bezos eigin rannsókn á því hvernig AMI kom höndum yfir skilaboðin og myndirnar. Þeim hluta rannsóknarinnar sem snýr að lekanum er nú lokið samkvæmt Daily Beast. Þá segir miðillinn að rannsakandi Bezos hafi komið þeim gögnum sem hann aflaði í hendur lögreglu. Hann vildi þó ekki segja frá niðurstöðum sínum.Margir heimildarmenn benda á bróðirinn Daily Beast vísar þó í nokkra heimildarmenn innan AMI og sérstaklega einn sem hefur rætt við forsvarsmenn fyrirtækisins um málið og segist hann fullviss um að Michael Sanchez hafi lekið skilaboðunum og myndunum til AMI. Þá sagði Elkan Abromowitz ,lögmaður fyrirtækisins, í sjónvarpsviðtali í gær að National Enquirer hefði fengið upplýsingar frá heimildarmanni sem hafi lengi útvegað miðlinum upplýsingar og þekkti vel til bæði Lauru Sanchez og Jeff Bezos.Devid Pecker, útgefandi Nationa Enquirer og framkvæmdastjóri AMI.AP/Marion CurtisSvo virðist sem að blaðamenn Daily Beast hafi komið höndum yfir tölvupósta á milli starfsmanna Ami og Michael Sanchez hafi talið að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi vitað af umfjölluninni og kunnað að meta hana. Það hefur áður komið fram hjá Daily Beast að Michael Sanchez hafi átt í persónulegum samskiptum við nokkra af helstu bandamönnum Trump eins og Roger Stone og Carter Page.Ekki kúgun heldur „viðræður“ Málið nú vekur ekki síst athygli í ljósi sáttar sem Pecker og American Media gerðu við alríkissaksóknara í New York í september. Saksóknararnir höfðu komist að því að greiðsla fyrirtækisins til klámmyndaleikkonu sem sagðist hafa átt í kynferðislegu sambandi við Trump forseta hefði verið ólöglegt kosningaframlag. American Media slapp við saksókn en þurfti í staðinn að viðurkenna að það hefði greitt konunni til að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Lofaði það einnig að fremja engin brot í þrjú ár. Að öðrum kosti gætu saksóknararnir dregið málið gegn fyrirtækinu aftur. Reynist fyrirtækið hafa brotið af sér í máli Bezos gæti það þannig ógnað sáttinni sem það gerði við saksóknarana. Saksóknarar kanna nú hvort tilefni sé til að ógilda sáttina. Abromowitz, lögmaður AMI, þvertekur fyrir að starfsmenn AMI hafi reynt að kúga Bezos með því að hóta að birta viðkvæmar myndir af honum. Þess í stað sagði hann að um hefðbundnar lagalegar viðræður hafi verið um að ræða. „Það er algjörlega ekki glæpur að einfaldlega biðja einhvern um að segja sannleikann. Segðu sannleikann um að þessi umfjöllun eigi ekki pólitískar rætur og við munum ekki birta fleiri greinar,“ sagði Abramowitz í gær. Amazon Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32 Ríkasti maður heims sakar götublað um kúgun með vandræðalegum myndum Jeff Bezos, eigandi Amazon og Washington Post, segir að forsvarsmenn stórs götublaðs sem tengist Trump forseta hafi hótað að birta af honum kynferðislegar myndir ef hann léti ekki af rannsókn á hvernig blaðið komst yfir smáskilaboð hans. 8. febrúar 2019 07:52 Yfirvöld í Sádi-Arabíu neita að hafa lekið skilaboðum Bezos til National Enquirer Yfirvöld í Sádi-Arabíu neita því að hafa haft nokkuð að gera með það að skilaboðum og vandræðalegum myndum af Jeff Bezos, ríkasta manni heims, var lekið til bandaríska götublaðsins National Enquirer. 11. febrúar 2019 08:20 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Sjá meira
Michael Sanchez, bróðir Lauren Sanchez, hjákonu Jeff Bezos, lak skilaboðum og myndum á milli milljarðamæringsins og systur sinnar til National Enquirer. Þetta hefur Daily Beast eftir heimildarmönnum sínum innan Emerican Media Incorporated, AMI, móðurfélags National Enquirer. Tímaritið kom upp um framhjáhald Bezos og Sanchez og í kjölfarið hefur Bezos sakaði forsvarsmenn Enquirer um kúgun.Bezos er eigandi Amazon og Washington Post sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fundið flest til foráttu og er útgefandi National Enquirer, David Pecker, náinn vinur forsetans. Eftir að upp komst um framhjáhald Bezos og voru vangaveltur uppi um hvort umfjöllun blaðsins ætti sér pólitískar rætur. Bezos sagði frá því á dögunum að lögmaður AMI hefði sent sér tölvupósta þar sem hann krafðist þess að Bezos myndi lýsa því yfir opinberlega að umfjöllunin ætti ekki pólitískar rætur. Annars myndi blaðið birta vandræðalegar myndir af Bezos og þar á meðan sjálfsmynd neðan beltis, svokallaða „dick-pick“ eins og það var orðað í póstinum, samkvæmt Bezos.Í kjölfar umfjöllunar National Enquirer hóf Bezos eigin rannsókn á því hvernig AMI kom höndum yfir skilaboðin og myndirnar. Þeim hluta rannsóknarinnar sem snýr að lekanum er nú lokið samkvæmt Daily Beast. Þá segir miðillinn að rannsakandi Bezos hafi komið þeim gögnum sem hann aflaði í hendur lögreglu. Hann vildi þó ekki segja frá niðurstöðum sínum.Margir heimildarmenn benda á bróðirinn Daily Beast vísar þó í nokkra heimildarmenn innan AMI og sérstaklega einn sem hefur rætt við forsvarsmenn fyrirtækisins um málið og segist hann fullviss um að Michael Sanchez hafi lekið skilaboðunum og myndunum til AMI. Þá sagði Elkan Abromowitz ,lögmaður fyrirtækisins, í sjónvarpsviðtali í gær að National Enquirer hefði fengið upplýsingar frá heimildarmanni sem hafi lengi útvegað miðlinum upplýsingar og þekkti vel til bæði Lauru Sanchez og Jeff Bezos.Devid Pecker, útgefandi Nationa Enquirer og framkvæmdastjóri AMI.AP/Marion CurtisSvo virðist sem að blaðamenn Daily Beast hafi komið höndum yfir tölvupósta á milli starfsmanna Ami og Michael Sanchez hafi talið að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi vitað af umfjölluninni og kunnað að meta hana. Það hefur áður komið fram hjá Daily Beast að Michael Sanchez hafi átt í persónulegum samskiptum við nokkra af helstu bandamönnum Trump eins og Roger Stone og Carter Page.Ekki kúgun heldur „viðræður“ Málið nú vekur ekki síst athygli í ljósi sáttar sem Pecker og American Media gerðu við alríkissaksóknara í New York í september. Saksóknararnir höfðu komist að því að greiðsla fyrirtækisins til klámmyndaleikkonu sem sagðist hafa átt í kynferðislegu sambandi við Trump forseta hefði verið ólöglegt kosningaframlag. American Media slapp við saksókn en þurfti í staðinn að viðurkenna að það hefði greitt konunni til að hafa áhrif á forsetakosningarnar árið 2016. Lofaði það einnig að fremja engin brot í þrjú ár. Að öðrum kosti gætu saksóknararnir dregið málið gegn fyrirtækinu aftur. Reynist fyrirtækið hafa brotið af sér í máli Bezos gæti það þannig ógnað sáttinni sem það gerði við saksóknarana. Saksóknarar kanna nú hvort tilefni sé til að ógilda sáttina. Abromowitz, lögmaður AMI, þvertekur fyrir að starfsmenn AMI hafi reynt að kúga Bezos með því að hóta að birta viðkvæmar myndir af honum. Þess í stað sagði hann að um hefðbundnar lagalegar viðræður hafi verið um að ræða. „Það er algjörlega ekki glæpur að einfaldlega biðja einhvern um að segja sannleikann. Segðu sannleikann um að þessi umfjöllun eigi ekki pólitískar rætur og við munum ekki birta fleiri greinar,“ sagði Abramowitz í gær.
Amazon Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32 Ríkasti maður heims sakar götublað um kúgun með vandræðalegum myndum Jeff Bezos, eigandi Amazon og Washington Post, segir að forsvarsmenn stórs götublaðs sem tengist Trump forseta hafi hótað að birta af honum kynferðislegar myndir ef hann léti ekki af rannsókn á hvernig blaðið komst yfir smáskilaboð hans. 8. febrúar 2019 07:52 Yfirvöld í Sádi-Arabíu neita að hafa lekið skilaboðum Bezos til National Enquirer Yfirvöld í Sádi-Arabíu neita því að hafa haft nokkuð að gera með það að skilaboðum og vandræðalegum myndum af Jeff Bezos, ríkasta manni heims, var lekið til bandaríska götublaðsins National Enquirer. 11. febrúar 2019 08:20 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Sjá meira
Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32
Ríkasti maður heims sakar götublað um kúgun með vandræðalegum myndum Jeff Bezos, eigandi Amazon og Washington Post, segir að forsvarsmenn stórs götublaðs sem tengist Trump forseta hafi hótað að birta af honum kynferðislegar myndir ef hann léti ekki af rannsókn á hvernig blaðið komst yfir smáskilaboð hans. 8. febrúar 2019 07:52
Yfirvöld í Sádi-Arabíu neita að hafa lekið skilaboðum Bezos til National Enquirer Yfirvöld í Sádi-Arabíu neita því að hafa haft nokkuð að gera með það að skilaboðum og vandræðalegum myndum af Jeff Bezos, ríkasta manni heims, var lekið til bandaríska götublaðsins National Enquirer. 11. febrúar 2019 08:20