Sjáðu hvernig þú kemst upp með það að taka fimm skref í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 13:00 Ég má þá taka fimm skref, gæti Bradley Beal hjá Washington Wizards verið að segja við NBA-dómarann Tony Brothers. Getty/Tom Szczerbowski NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Það eru ekki dómarnir sjálfir sem eru að verja sig heldur eru það kollegar þeirra sem tjá sig um ákveðna dóma á Twitter-síðunni OfficialNBARefs. Bradley Beal fór að mati flestra ansi frjálslega með skrefin í leik Washington Wizards á móti Detroit Pistons.Cancel NBA refs. pic.twitter.com/KybFya8cRh — Complex Sports (@ComplexSports) February 12, 2019Þegar hann var að því virtist búinn með skrefin og Blake Griffin búinn að loka öllum leiðum þá bjargaði Bradley Beal sér út úr ógöngunum með því að taka tvö skref í viðbót. Þeir sem hafa séð þetta furðulega atvik telja sig geta talið fimm skref hjá Bradley Beal en enginn dómaranna flautaði hins vegar og leikurinn hélt áfram. Twitter-síða dómaranna felldi síðan þann dóm að það hafi verið rétt að leyfa Bradley Beal að komast upp með að taka fimm skref.The offensive player gathers with his right foot on the ground. He then takes two legal steps, before losing control of the ball. After regaining possession, a player is allowed to regain his pivot foot and pass or shoot prior to that foot returning to the ground. This is legal. https://t.co/0hVqgHw3w7 — NBA Referees (@OfficialNBARefs) February 12, 2019Aðalástæðan fyrir því að Bradley Beal mátti taka þessi fimm skref að dómararnir telja að hann hafi um tíma misst valdið á boltanum og með því endurnýjað skrefin sín. Skrefadómar í NBA-deildinni vekja oft furðu ekki síst þar sem sumar stjörnur deildarinnar mega oft fara ansi frjálslega með skrefaregluna. NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Það eru ekki dómarnir sjálfir sem eru að verja sig heldur eru það kollegar þeirra sem tjá sig um ákveðna dóma á Twitter-síðunni OfficialNBARefs. Bradley Beal fór að mati flestra ansi frjálslega með skrefin í leik Washington Wizards á móti Detroit Pistons.Cancel NBA refs. pic.twitter.com/KybFya8cRh — Complex Sports (@ComplexSports) February 12, 2019Þegar hann var að því virtist búinn með skrefin og Blake Griffin búinn að loka öllum leiðum þá bjargaði Bradley Beal sér út úr ógöngunum með því að taka tvö skref í viðbót. Þeir sem hafa séð þetta furðulega atvik telja sig geta talið fimm skref hjá Bradley Beal en enginn dómaranna flautaði hins vegar og leikurinn hélt áfram. Twitter-síða dómaranna felldi síðan þann dóm að það hafi verið rétt að leyfa Bradley Beal að komast upp með að taka fimm skref.The offensive player gathers with his right foot on the ground. He then takes two legal steps, before losing control of the ball. After regaining possession, a player is allowed to regain his pivot foot and pass or shoot prior to that foot returning to the ground. This is legal. https://t.co/0hVqgHw3w7 — NBA Referees (@OfficialNBARefs) February 12, 2019Aðalástæðan fyrir því að Bradley Beal mátti taka þessi fimm skref að dómararnir telja að hann hafi um tíma misst valdið á boltanum og með því endurnýjað skrefin sín. Skrefadómar í NBA-deildinni vekja oft furðu ekki síst þar sem sumar stjörnur deildarinnar mega oft fara ansi frjálslega með skrefaregluna.
NBA Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira