LeBron hæstur á tekjulistanum fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 18:00 LeBron James fær tæpa ellefu milljarða í árslaun. Getty/Joe Robbins LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. LeBron James hefur 88,7 milljónir dollara í tekjum fyrir 2018-19 tímabilið sem er hann fyrsta hjá Los Angeles Lakers. Þetta kemur fram í samantekt Forbes blaðsins. 88,7 milljónir dollara eru 10,6 milljarðar í íslenskum krónum. Þetta er fimmta árið í röð þar sem LeBron James er hæstur á þessum árlega lista. Lakers borgar James 35,7 milljónir dollara í laun og bónusa en hann hefur að auki 53 milljónir í tekjur annars staðar frá. Meðal fyrirtækja sem styðja hann eru Nike, Coca-Cola, Beats By Dre, Blaze Pizza og 2K Sport.NBA's highest-paid-players 2018-19, including endorsements via @Forbes: 1. LeBron $88.7M 2. Curry $79.5M 3. KD $65M 4. Westbrook $53.7M 5. Harden $47.4Mhttps://t.co/garKWnYgHUpic.twitter.com/oVwGextCbH — Kurt Badenhausen (@kbadenhausen) February 12, 2019 Stephen Curry er í öðru sæti með 79,5 milljónir dollara í heildartekjum. Curry fær 37,5 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur frá Golden State Warriors en fær síðan 42 milljónir dollara í aðrar tekjur. Næstu menn á listanum eru síðan Kevin Durant (65 milljónir dollara), Russell Westbrook (53,7 milljónir) og James Harden (47,4 milljónir dollara). Chris Paul sker sig nokkuð úr hvað varðar hlutfall launa af heildartekjum en hann í sjötta sæti á listanum. Hann fær þannig 35,7 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur en er „aðeins“ með 8 milljónir í aðrar tekjur. Giannis Antetokounmpo er í sjöunda sætinu, Damian Lillard er áttundi, Blake Griffin er í níunda sæti og Paul George er síðan tíundi á þessum heildatekjulista Forbes. Það má lesa meira um tekjur þessara toppmanna með því að smella hér.LeBron James tops Forbes’ list as the highest paid NBA player with $88.7 Million #ThatsBallerpic.twitter.com/JuBh2IfwwF — BallerAlert (@balleralert) February 14, 2019 NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. LeBron James hefur 88,7 milljónir dollara í tekjum fyrir 2018-19 tímabilið sem er hann fyrsta hjá Los Angeles Lakers. Þetta kemur fram í samantekt Forbes blaðsins. 88,7 milljónir dollara eru 10,6 milljarðar í íslenskum krónum. Þetta er fimmta árið í röð þar sem LeBron James er hæstur á þessum árlega lista. Lakers borgar James 35,7 milljónir dollara í laun og bónusa en hann hefur að auki 53 milljónir í tekjur annars staðar frá. Meðal fyrirtækja sem styðja hann eru Nike, Coca-Cola, Beats By Dre, Blaze Pizza og 2K Sport.NBA's highest-paid-players 2018-19, including endorsements via @Forbes: 1. LeBron $88.7M 2. Curry $79.5M 3. KD $65M 4. Westbrook $53.7M 5. Harden $47.4Mhttps://t.co/garKWnYgHUpic.twitter.com/oVwGextCbH — Kurt Badenhausen (@kbadenhausen) February 12, 2019 Stephen Curry er í öðru sæti með 79,5 milljónir dollara í heildartekjum. Curry fær 37,5 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur frá Golden State Warriors en fær síðan 42 milljónir dollara í aðrar tekjur. Næstu menn á listanum eru síðan Kevin Durant (65 milljónir dollara), Russell Westbrook (53,7 milljónir) og James Harden (47,4 milljónir dollara). Chris Paul sker sig nokkuð úr hvað varðar hlutfall launa af heildartekjum en hann í sjötta sæti á listanum. Hann fær þannig 35,7 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur en er „aðeins“ með 8 milljónir í aðrar tekjur. Giannis Antetokounmpo er í sjöunda sætinu, Damian Lillard er áttundi, Blake Griffin er í níunda sæti og Paul George er síðan tíundi á þessum heildatekjulista Forbes. Það má lesa meira um tekjur þessara toppmanna með því að smella hér.LeBron James tops Forbes’ list as the highest paid NBA player with $88.7 Million #ThatsBallerpic.twitter.com/JuBh2IfwwF — BallerAlert (@balleralert) February 14, 2019
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira