„Ekki nokkur vafi á því að Semenya er kona“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2019 10:00 Semenya berst fyrir rétti sínum að fá að hlaupa sem kona hjá alþjóða frjálsíþróttasambandinu. vísir/getty Það er búist við átökum á milli hlaupakonunnar Caster Semenya og Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, er þau mætast í réttarsal. Semenya er að berjast gegn reglum sem IAAF hefur lagt til en þau snúast um að kvenhlauparar megi aðeins vera með ákveðið mikið magn af testósteróni í líkamanum. Samkvæmt The Times þá munu lögfræðingar IAAF halda því fram að Semenya sé líffræðilega karlmaður sem sé skilgreind sem kona. „Ungfrú Semenya er án nokkurs vafa kona. Hún er hetja sem hefur veitt milljónum um allan heim innblástur,“ segir í yfirlýsingu frá lögfræðingum Semenya. „Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa án þess að gripið sé til óþarfa inngripa af læknum. Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa frjáls.“ Nýju reglurnar áttu að taka gildi þann 1. nóvember á síðasta ári en því var svo frestað til 26. mars út af lögsókn Semenya. Þessar nýju reglur eiga að ná til kvenna sem keppa í lengri hlaupum eða frá 400 metrum upp í míluhlaup. Samkvæmt þeim þarf testósterón-magn kvennanna að vera undir ákveðnu magni sex mánuðum fyrir hlaup. Það verður áhugavert að fylgjast með þessu máli á næstu misserum enda mun það vafalítið vekja mikla athygli. Semenya er tvöfaldur Ólympíumeistari og þrefaldur heimsmeistari. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sjá meira
Það er búist við átökum á milli hlaupakonunnar Caster Semenya og Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, er þau mætast í réttarsal. Semenya er að berjast gegn reglum sem IAAF hefur lagt til en þau snúast um að kvenhlauparar megi aðeins vera með ákveðið mikið magn af testósteróni í líkamanum. Samkvæmt The Times þá munu lögfræðingar IAAF halda því fram að Semenya sé líffræðilega karlmaður sem sé skilgreind sem kona. „Ungfrú Semenya er án nokkurs vafa kona. Hún er hetja sem hefur veitt milljónum um allan heim innblástur,“ segir í yfirlýsingu frá lögfræðingum Semenya. „Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa án þess að gripið sé til óþarfa inngripa af læknum. Hún er að berjast fyrir því að fá að hlaupa frjáls.“ Nýju reglurnar áttu að taka gildi þann 1. nóvember á síðasta ári en því var svo frestað til 26. mars út af lögsókn Semenya. Þessar nýju reglur eiga að ná til kvenna sem keppa í lengri hlaupum eða frá 400 metrum upp í míluhlaup. Samkvæmt þeim þarf testósterón-magn kvennanna að vera undir ákveðnu magni sex mánuðum fyrir hlaup. Það verður áhugavert að fylgjast með þessu máli á næstu misserum enda mun það vafalítið vekja mikla athygli. Semenya er tvöfaldur Ólympíumeistari og þrefaldur heimsmeistari.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sjá meira