Tvær af sex leigubílastöðvum með sérmerkt stæði: „Mér finnst þetta óréttlátt“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. febrúar 2019 20:35 Tvær af sex leigubílastöðvum eru með sérmerkt stæði í miðborg Reykjavíkur. Leigubílastjórar Taxi Service segja vegið að eðlilegri samkeppni og hafa ítrekað kvartað til Reykjavíkurborgar en segja fátt um svör. Eins og staðan er í dag eru sex leigubílastöðvar eru með rekstur á höfuðborgar- og Suðurnesjasvæðinu. Tvær stærstu leigabílastöðvarnar eru með sérmerkt stæði í miðbæ Reykjavíkur en það er Hreyfill í Aðalstrætinu og BSR í Lækjargötunni. Leigubílstjórar hjá Taxi service, sem eru þrjátíu og fjórir, sem og forráðamenn stöðvarinnar eru ekki sáttir og vilja að stæðin séu aðgengileg öllum leigubílstjórum.Tvær af sex leigubílastöðvum eru með sérmerkt stæði í miðborg Reykjavíkur, annars vegar Hreyfill og hins vegar BSRB.„Eftir okkar bestu vitund þá er ekki borgað, það er ekki greitt fyrir afnot af þessum stæðum sem þessir tilteknu leigubílstjórar hafa og þetta er að okkar mati brot á samkeppni á leigubílamarkaði,“ segir Daníel Örn Sigurðsson, leigubílstjóri hjá Taxi Service. Framkvæmdastjórn Taxi Service, fyrir hönd leigubílstjóranna, hefur ítrekað kvartað til Reykjavíkurborgar en það er borgin sem úthlutar stæðunum. Fyrsta kvörtunin var send fyrir um ári en fátt er um svör sögn Daníels og bílstjórarnir orðnir þreyttir á að bíða. Allir leigubílstjórnar hafa aðgang að svokölluðu safnstæði á Hverfisgötunni. Bílstjórnarnir segja þetta kerfi bitna illa á þeim enda ekki með aðgang aðgengilegustu stæðunum í miðbænum. Það geti leitt til þess að þeir missi viðskiptavini. „Þetta skerðir líka flæði, sérstaklega um helgar þegar það er mikið að gera og það safnast kannski 10-15 bílar í röð uppá Hverfisgötu og svo er kannski bara engin bíll á BSR stæðinu og við megum ekki leggja þar vegna þess að við höfum ekki rétt á því,“ segir Daníel. Hér hljóti að vera vegið að eðlilegri samkeppni. „Mér finnst þetta óréttlátt. Við viljum bara hafa jafna samkeppni og að jafnt skuli yfir alla ganga. Rétt skal bara vera rétt.“ Reykjavík Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira
Tvær af sex leigubílastöðvum eru með sérmerkt stæði í miðborg Reykjavíkur. Leigubílastjórar Taxi Service segja vegið að eðlilegri samkeppni og hafa ítrekað kvartað til Reykjavíkurborgar en segja fátt um svör. Eins og staðan er í dag eru sex leigubílastöðvar eru með rekstur á höfuðborgar- og Suðurnesjasvæðinu. Tvær stærstu leigabílastöðvarnar eru með sérmerkt stæði í miðbæ Reykjavíkur en það er Hreyfill í Aðalstrætinu og BSR í Lækjargötunni. Leigubílstjórar hjá Taxi service, sem eru þrjátíu og fjórir, sem og forráðamenn stöðvarinnar eru ekki sáttir og vilja að stæðin séu aðgengileg öllum leigubílstjórum.Tvær af sex leigubílastöðvum eru með sérmerkt stæði í miðborg Reykjavíkur, annars vegar Hreyfill og hins vegar BSRB.„Eftir okkar bestu vitund þá er ekki borgað, það er ekki greitt fyrir afnot af þessum stæðum sem þessir tilteknu leigubílstjórar hafa og þetta er að okkar mati brot á samkeppni á leigubílamarkaði,“ segir Daníel Örn Sigurðsson, leigubílstjóri hjá Taxi Service. Framkvæmdastjórn Taxi Service, fyrir hönd leigubílstjóranna, hefur ítrekað kvartað til Reykjavíkurborgar en það er borgin sem úthlutar stæðunum. Fyrsta kvörtunin var send fyrir um ári en fátt er um svör sögn Daníels og bílstjórarnir orðnir þreyttir á að bíða. Allir leigubílstjórnar hafa aðgang að svokölluðu safnstæði á Hverfisgötunni. Bílstjórnarnir segja þetta kerfi bitna illa á þeim enda ekki með aðgang aðgengilegustu stæðunum í miðbænum. Það geti leitt til þess að þeir missi viðskiptavini. „Þetta skerðir líka flæði, sérstaklega um helgar þegar það er mikið að gera og það safnast kannski 10-15 bílar í röð uppá Hverfisgötu og svo er kannski bara engin bíll á BSR stæðinu og við megum ekki leggja þar vegna þess að við höfum ekki rétt á því,“ segir Daníel. Hér hljóti að vera vegið að eðlilegri samkeppni. „Mér finnst þetta óréttlátt. Við viljum bara hafa jafna samkeppni og að jafnt skuli yfir alla ganga. Rétt skal bara vera rétt.“
Reykjavík Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira