Darri Freyr: Ég er bara í Euphoria Axel Örn Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2019 16:06 Valsstúlkur fagna í dag vísir/vilhelm „Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019. „Við unnum alla leikhluta og yfir þessa fjóra leikhluta þá náðum við alltaf að finna aðeins betri lausnir en Stjarnan sem er mjög ánægjulegt, það gerir mig mjög ánægðan sem þjálfara þegar þetta er minna sveiflukennt.“ Það voru mörg áhlaup í þessum leik og voru liðin að skiptast á að skora 6-7 stig í röð. Darri minntist aðeins á þetta. „Þetta voru svona míkró áhlaup, maður vill frekar horfa á hver er að taka skotin. Mér fannst við gera það vel með Stjörnuna." Sóknarleikur Vals gekk mjög vel í dag og voru Valsstelpur alltaf að finna einhverjar lausnir á varnarleik Stjörnunnar. „Varnarlega byrjuðum við að skipta á Dani, þær leystu það betur þegar leið á annan leikhluta og þá breyttum við aðeins. Þannig við vorum alltaf að reyna að breyta örlítið til. Sóknarlega reynum við að fara mikið í gegnum Helenu og það gekk svona ljómandi vel í dag líka en aðrar stigu mikið upp og sérstaklega hérna í seinni hálfeik og má þar nefna Guðbjörgu“ Nú er bikarnum lokið og Valsarar standa uppi sem sigurvegarar Geysisbikarsins. Aðspurður hvort að Valsarar tækju Íslandsmeistaratitilinn líka svaraði Darri: „Við ætlum að byrja á að vera mjög glaðar með þetta og fá að njóta augnabliksins. Þetta er í fyrsta sinn sem körfuknattleiksdeildin hjá Val kvennamegin vinnur bikar og hún er búin að vera til í fullt af árum þannig þetta er drulluflott afrek, en ef þú spyrð mig á mánudaginn þá verð ég sennilega kominn með annað svar“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
„Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019. „Við unnum alla leikhluta og yfir þessa fjóra leikhluta þá náðum við alltaf að finna aðeins betri lausnir en Stjarnan sem er mjög ánægjulegt, það gerir mig mjög ánægðan sem þjálfara þegar þetta er minna sveiflukennt.“ Það voru mörg áhlaup í þessum leik og voru liðin að skiptast á að skora 6-7 stig í röð. Darri minntist aðeins á þetta. „Þetta voru svona míkró áhlaup, maður vill frekar horfa á hver er að taka skotin. Mér fannst við gera það vel með Stjörnuna." Sóknarleikur Vals gekk mjög vel í dag og voru Valsstelpur alltaf að finna einhverjar lausnir á varnarleik Stjörnunnar. „Varnarlega byrjuðum við að skipta á Dani, þær leystu það betur þegar leið á annan leikhluta og þá breyttum við aðeins. Þannig við vorum alltaf að reyna að breyta örlítið til. Sóknarlega reynum við að fara mikið í gegnum Helenu og það gekk svona ljómandi vel í dag líka en aðrar stigu mikið upp og sérstaklega hérna í seinni hálfeik og má þar nefna Guðbjörgu“ Nú er bikarnum lokið og Valsarar standa uppi sem sigurvegarar Geysisbikarsins. Aðspurður hvort að Valsarar tækju Íslandsmeistaratitilinn líka svaraði Darri: „Við ætlum að byrja á að vera mjög glaðar með þetta og fá að njóta augnabliksins. Þetta er í fyrsta sinn sem körfuknattleiksdeildin hjá Val kvennamegin vinnur bikar og hún er búin að vera til í fullt af árum þannig þetta er drulluflott afrek, en ef þú spyrð mig á mánudaginn þá verð ég sennilega kominn með annað svar“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum