Um 200 þúsund manns mótmæltu á götum Barcelona Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2019 22:01 Réttarhöldin yfir tólfmenningunum hófust síðastliðinn þriðjudag. EPA/ALEJANDRO GARCIA Um 200 þúsund manns gengu um götur Barcelona í dag til að mótmæla réttarhöldunum yfir tíu leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna og tveimur aðgerðasinnum. Sakborningar eiga yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsisdóm, verði þeir fundnir sekir, en þeir eru ákærðir um meinta uppreisn, uppreisnaráróður og skipulagða glæpastarfsemi. „Sjálfsákvörðunarréttur er enginn glæpur“ sagði á stórum borða sem mótmælendur báru fremst í göngu sinni í gær, en það var héraðsforsetinn Quim Torra sem hafði frumkvæði að henni. Fjöldi mótmælenda bar gulan, rauðan og bláan fána Katalóníu þar sem þeir gengu um götur Barcelonaborgar. Rekja má málið til sjálfstæðisatkvæðisgreiðslunnar sem fram fór 1. október 2017 og sjálfstæðisyfirlýsingarinnar sem lesin var upp á katalónska þinginu nokkru síðar, en hvort tveggja fór fram í trássi við vilja Spánarstjórnar í Madríd. Réttarhöldin yfir tólfmenningunum hófust síðastliðinn þriðjudag og er áætlað að þau standi í um þrjá mánuði. Þó er talið að dómur verði ekki kveðinn upp fyrr en nokkrum mánuðum síðar. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Réttarhöldin sögð vera farsi Réttarhöldin yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar hófust við hæstarétt Spánar í Madrid í gær. Málið má rekja til sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar haustið 2017. 13. febrúar 2019 07:30 Segir ekkert eðlilegt við réttarhöldin Réttarhöld yfir átján katalónskum aðskilnaðarsinnum hefjast í dag. Verjandi eins hinna ákærðu Katalóna segir hæstarétt Spánar afbrigðilegan og að dómurinn sé löngu ákveðinn. Spænskur lagaprófessor kemur dómskerfinu til varnar. 12. febrúar 2019 07:15 Aldrei íhugað að beita ofbeldi Sakborningar í Katalóníumálinu svöruðu spurningum lögmanna fyrir hæstarétti í gær. Fyrrverandi varaforseti sagðist sóttur til saka vegna skoðana sinna, ekki gjörða, og hafnaði því að Katalónarnir hefðu staðið fyrir ofbeldi. 15. febrúar 2019 08:45 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Um 200 þúsund manns gengu um götur Barcelona í dag til að mótmæla réttarhöldunum yfir tíu leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna og tveimur aðgerðasinnum. Sakborningar eiga yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsisdóm, verði þeir fundnir sekir, en þeir eru ákærðir um meinta uppreisn, uppreisnaráróður og skipulagða glæpastarfsemi. „Sjálfsákvörðunarréttur er enginn glæpur“ sagði á stórum borða sem mótmælendur báru fremst í göngu sinni í gær, en það var héraðsforsetinn Quim Torra sem hafði frumkvæði að henni. Fjöldi mótmælenda bar gulan, rauðan og bláan fána Katalóníu þar sem þeir gengu um götur Barcelonaborgar. Rekja má málið til sjálfstæðisatkvæðisgreiðslunnar sem fram fór 1. október 2017 og sjálfstæðisyfirlýsingarinnar sem lesin var upp á katalónska þinginu nokkru síðar, en hvort tveggja fór fram í trássi við vilja Spánarstjórnar í Madríd. Réttarhöldin yfir tólfmenningunum hófust síðastliðinn þriðjudag og er áætlað að þau standi í um þrjá mánuði. Þó er talið að dómur verði ekki kveðinn upp fyrr en nokkrum mánuðum síðar.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Réttarhöldin sögð vera farsi Réttarhöldin yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar hófust við hæstarétt Spánar í Madrid í gær. Málið má rekja til sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar haustið 2017. 13. febrúar 2019 07:30 Segir ekkert eðlilegt við réttarhöldin Réttarhöld yfir átján katalónskum aðskilnaðarsinnum hefjast í dag. Verjandi eins hinna ákærðu Katalóna segir hæstarétt Spánar afbrigðilegan og að dómurinn sé löngu ákveðinn. Spænskur lagaprófessor kemur dómskerfinu til varnar. 12. febrúar 2019 07:15 Aldrei íhugað að beita ofbeldi Sakborningar í Katalóníumálinu svöruðu spurningum lögmanna fyrir hæstarétti í gær. Fyrrverandi varaforseti sagðist sóttur til saka vegna skoðana sinna, ekki gjörða, og hafnaði því að Katalónarnir hefðu staðið fyrir ofbeldi. 15. febrúar 2019 08:45 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Réttarhöldin sögð vera farsi Réttarhöldin yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar hófust við hæstarétt Spánar í Madrid í gær. Málið má rekja til sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar haustið 2017. 13. febrúar 2019 07:30
Segir ekkert eðlilegt við réttarhöldin Réttarhöld yfir átján katalónskum aðskilnaðarsinnum hefjast í dag. Verjandi eins hinna ákærðu Katalóna segir hæstarétt Spánar afbrigðilegan og að dómurinn sé löngu ákveðinn. Spænskur lagaprófessor kemur dómskerfinu til varnar. 12. febrúar 2019 07:15
Aldrei íhugað að beita ofbeldi Sakborningar í Katalóníumálinu svöruðu spurningum lögmanna fyrir hæstarétti í gær. Fyrrverandi varaforseti sagðist sóttur til saka vegna skoðana sinna, ekki gjörða, og hafnaði því að Katalónarnir hefðu staðið fyrir ofbeldi. 15. febrúar 2019 08:45